Dagskrá 125. þingi, 58. fundi, boðaður 2000-02-08 13:30, gert 9 10:45
[<-][->]

58. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 8. febr. 2000

kl. 1.30 miðdegis.

---------

 1. Aukatekjur ríkissjóðs, stjfrv., 258. mál, þskj. 326. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
 2. Skráning og mat fasteigna, stjfrv., 290. mál, þskj. 472. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
 3. Þinglýsingalög, stjfrv., 281. mál, þskj. 421. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
 4. Brunatryggingar, stjfrv., 285. mál, þskj. 429. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
 5. Lífeyrissjóður sjómanna, frv., 150. mál, þskj. 171. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
 6. Fjáröflun til vegagerðar, frv., 256. mál, þskj. 322. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
 7. Bann við þróun, framleiðslu, söfnun og notkun efnavopna, stjfrv., 267. mál, þskj. 350. --- 1. umr.
 8. Persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga, stjfrv., 280. mál, þskj. 399. --- 1. umr.
 9. Bætt réttarstaða barna, þáltill., 118. mál, þskj. 130. --- Fyrri umr.
 10. Bætt staða þolenda kynferðisafbrota, þáltill., 174. mál, þskj. 201. --- Fyrri umr.
 11. Almenn hegningarlög, frv., 204. mál, þskj. 238. --- 1. umr.
 12. Tekjustofnar í stað söfnunarkassa, þáltill., 213. mál, þskj. 252. --- Fyrri umr.
 13. Hjúskaparlög, frv., 255. mál, þskj. 321. --- 1. umr.