Dagskrá 125. þingi, 90. fundi, boðaður 2000-04-05 13:30, gert 6 8:7
[<-][->]

90. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 5. apríl 2000

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Erfðafjárskattur, stjfrv., 360. mál, þskj. 614. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  2. Fjármálaeftirlit, stjfrv., 199. mál, þskj. 906. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  3. Vaxtalög, frv., 491. mál, þskj. 773. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Álbræðsla á Grundartanga, stjfrv., 371. mál, þskj. 627, nál. 898. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Skipulag ferðamála, stjfrv., 366. mál, þskj. 621, nál. 903. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Bann við þróun, framleiðslu, söfnun og notkun efnavopna, stjfrv., 267. mál, þskj. 350, nál. 817. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Jöfnunargjald vegna alþjónustu árið 2000, stjfrv., 468. mál, þskj. 747. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  8. Tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 484. mál, þskj. 764. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  9. Íslensk málnefnd, stjfrv., 501. mál, þskj. 796. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  10. Almannatryggingar, stjfrv., 503. mál, þskj. 798. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  11. Hvíldarheimili fyrir geðsjúk börn, þáltill., 263. mál, þskj. 334. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  12. Almannatryggingar, frv., 266. mál, þskj. 349. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  13. Rásir fyrir búfénað til að koma í veg fyrir slys, þáltill., 352. mál, þskj. 605. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  14. Smásala á tóbaki, þáltill., 368. mál, þskj. 624. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.