Fundargerð 125. þingi, 5. fundi, boðaður 1999-10-07 10:30, stóð 10:29:15 til 19:04:32 gert 7 19:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

5. FUNDUR

fimmtudaginn 7. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:30]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um stjórnir þingflokka.

[10:31]

Forseti greindi frá því að borist hefðu tilkynningar um stjórnir þingflokkanna. Þær eru þannig skipaðar:

Þingflokkur sjálfstæðismanna: Sigríður A. Þórðardóttir formaður, Einar K. Guðfinnsson varaformaður og Ásta Möller ritari.

Þingflokkur Samfylkingarinnar: Rannveig Guðmundsdóttir formaður, Jóhann Ársælsson varaformaður og Guðrún Ögmundsdóttir ritari.

Þingflokkur framsóknarmanna: Kristinn H. Gunnarsson formaður, Hjálmar Árnason varaformaður og Jón Kristjánsson ritari.

Þingflokkur Vinstri hreyfingar -- græns framboðs: Ögmundur Jónasson formaður, Þuríður Backman varaformaður og Kolbrún Halldórsdóttir ritari.

Þingflokkur Frjálslynda flokksins: Guðjón A. Kristjánsson formaður.


Tilkynning um kosningu embættismanna fastanefnda.

[10:32]

Forseti kynnti kjör embættismanna í eftirfarandi nefndum:

Allshn.: Þorgerður K. Gunnarsdóttir formaður og Valgerður Sverrisdóttir varaformaður.

Heilbr.- og trn.: Valgerður Sverrisdóttir formaður og Lára Margrét Ragnarsdóttir varaformaður.

Efh.- og viðskn.: Vilhjálmur Egilsson formaður og Kristinn H. Gunnarsson varaformaður.


Tilkynning um dagskrá.

[10:32]

Forseti tilkynnti að klukkan 13.30, að afloknu fundarhléi, færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 4. þm. Vestf.


Athugasemdir um störf þingsins.

Reykingabann í Alþingishúsi.

[10:33]

Málshefjandi var Valgerður Sverrisdóttir.


Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., frh. 1. umr.

Stjfrv., 3. mál (gjöld af bensíni). --- Þskj. 3.

[10:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skattfrelsi norrænna verðlauna, 1. umr.

Stjfrv., 4. mál. --- Þskj. 4.

[10:56]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 11:04]


Starfsheiti landslagshönnuða, 1. umr.

Stjfrv., 21. mál (landslagsarkitektar). --- Þskj. 21.

[11:17]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Iðnaðarlög, 1. umr.

Stjfrv., 22. mál (meistarabréf, útgáfa sveinsbréfa o.fl.). --- Þskj. 22.

[11:19]

[11:46]

Útbýting þingskjala:

[12:00]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Öryggi greiðslufyrirmæla, 1. umr.

Stjfrv., 23. mál (EES-reglur). --- Þskj. 23.

[12:02]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, 1. umr.

Stjfrv., 25. mál (EES-reglur). --- Þskj. 25.

[12:22]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 13:03]


Umræður utan dagskrár.

Skipun nefndar til að endurskoða lög um stjórn fiskveiða.

[13:30]

Málshefjandi var Guðjón A. Kristjánsson.


Staða garðyrkjubænda.

Beiðni JóhS o.fl. um skýrslu, 18. mál. --- Þskj. 18.

[14:13]


Kjör einstæðra foreldra.

Beiðni um skýrslu um skýrslu JóhS o.fl. um skýrslu, 19. mál. --- Þskj. 19.

[14:14]


Úttekt á stjórnunar- og eignatengslum milli fyrirtækja á íslenskum markaði.

Beiðni SighB o.fl. um skýrslu, 20. mál. --- Þskj. 20.

[14:19]


Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., frh. 1. umr.

Stjfrv., 3. mál (gjöld af bensíni). --- Þskj. 3.

[14:25]


Skattfrelsi norrænna verðlauna, frh. 1. umr.

Stjfrv., 4. mál. --- Þskj. 4.

[14:26]


Starfsheiti landslagshönnuða, frh. 1. umr.

Stjfrv., 21. mál (landslagsarkitektar). --- Þskj. 21.

[14:26]


Iðnaðarlög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 22. mál (meistarabréf, útgáfa sveinsbréfa o.fl.). --- Þskj. 22.

[14:27]


Öryggi greiðslufyrirmæla, frh. 1. umr.

Stjfrv., 23. mál (EES-reglur). --- Þskj. 23.

[14:28]


Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, frh. 1. umr.

Stjfrv., 25. mál (EES-reglur). --- Þskj. 25.

[14:29]

[Fundarhlé. --- 14:30]


Mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar Fljótsdalsvirkjunar, fyrri umr.

Þáltill. KolH o.fl., 7. mál. --- Þskj. 7.

[14:35]

[15:20]

Útbýting þingskjala:

[16:34]

Útbýting þingskjala:

[18:47]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 6. og 11. mál.

Fundi slitið kl. 19:04.

---------------