Fundargerð 125. þingi, 7. fundi, boðaður 1999-10-12 13:30, stóð 13:30:15 til 18:15:19 gert 12 18:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

7. FUNDUR

þriðjudaginn 12. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[13:33]

Forseti tilkynnti að kl. 3 færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 4. þm. Norðurl. e.


Samúðarkveðjur.

[13:33]

Fyrir hönd Alþingis sendi forseti Halldóri Blöndal, forseta Alþingis, og fjölskyldu hans samúðarkveðjur vegna fráfalls föður hans.


Meðferð einkamála, 1. umr.

Stjfrv., 64. mál (EES-reglur, málskostnaðartrygging). --- Þskj. 64.

[13:37]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vöruhappdrætti SÍBS, 1. umr.

Stjfrv., 65. mál (gildistími). --- Þskj. 65.

[13:39]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framkvæmdarvald ríkisins í héraði, 1. umr.

Stjfrv., 66. mál (Fjarðabyggð, Kjalarneshreppur). --- Þskj. 66.

[13:41]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Greiðslur ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota, 1. umr.

Stjfrv., 67. mál (skilyrði bótagreiðslu). --- Þskj. 67.

[13:45]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skráð trúfélög, 1. umr.

Stjfrv., 69. mál (heildarlög). --- Þskj. 69.

[13:47]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ættleiðingar, 1. umr.

Stjfrv., 68. mál (heildarlög). --- Þskj. 68.

[14:00]

Umræðu frestað.


Lagaskil á sviði samningaréttar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 70. mál. --- Þskj. 70.

[15:00]


Dreifð eignaraðild að viðskiptabönkum og öðrum lánastofnunum, frh. 1. umr.

Frv. SJS og ÖJ, 6. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 6.

[15:00]


Verkaskipting hins opinbera og einkaaðila, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÖJ o.fl., 8. mál. --- Þskj. 8.

[15:01]


Meðferð einkamála, frh. 1. umr.

Stjfrv., 64. mál (EES-reglur, málskostnaðartrygging). --- Þskj. 64.

[15:01]


Vöruhappdrætti SÍBS, frh. 1. umr.

Stjfrv., 65. mál (gildistími). --- Þskj. 65.

[15:02]


Framkvæmdarvald ríkisins í héraði, frh. 1. umr.

Stjfrv., 66. mál (Fjarðabyggð, Kjalarneshreppur). --- Þskj. 66.

[15:02]


Greiðslur ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota, frh. 1. umr.

Stjfrv., 67. mál (skilyrði bótagreiðslu). --- Þskj. 67.

[15:03]


Skráð trúfélög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 69. mál (heildarlög). --- Þskj. 69.

[15:03]


Umræður utan dagskrár.

Þróun eignarhalds í sjávarútvegi.

[15:04]

Málshefjandi var Svanfríður Jónasdóttir.


Ættleiðingar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 68. mál (heildarlög). --- Þskj. 68.

[15:44]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:25]

Útbýting þingskjala:


Réttindi sjúklinga, 1. umr.

Frv. ÞBack og ÖJ, 9. mál (vísindasiðanefnd). --- Þskj. 9.

[16:25]

[17:27]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sérstakar aðgerðir í byggðamálum, fyrri umr.

Þáltill. SJS o.fl., 10. mál. --- Þskj. 10.

[17:34]

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 10.--11. og 14.--17. mál.

Fundi slitið kl. 18:15.

---------------