7. FUNDUR
þriðjudaginn 12. okt.,
kl. 1.30 miðdegis.
[13:33]
Tilkynning um dagskrá.
Forseti tilkynnti að kl. 3 færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 4. þm. Norðurl. e.
Samúðarkveðjur.
Fyrir hönd Alþingis sendi forseti Halldóri Blöndal, forseta Alþingis, og fjölskyldu hans samúðarkveðjur vegna fráfalls föður hans.
Meðferð einkamála, 1. umr.
Stjfrv., 64. mál (EES-reglur, málskostnaðartrygging). --- Þskj. 64.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Vöruhappdrætti SÍBS, 1. umr.
Stjfrv., 65. mál (gildistími). --- Þskj. 65.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Framkvæmdarvald ríkisins í héraði, 1. umr.
Stjfrv., 66. mál (Fjarðabyggð, Kjalarneshreppur). --- Þskj. 66.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Greiðslur ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota, 1. umr.
Stjfrv., 67. mál (skilyrði bótagreiðslu). --- Þskj. 67.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Skráð trúfélög, 1. umr.
Stjfrv., 69. mál (heildarlög). --- Þskj. 69.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Ættleiðingar, 1. umr.
Stjfrv., 68. mál (heildarlög). --- Þskj. 68.
Umræðu frestað.
Lagaskil á sviði samningaréttar, frh. 1. umr.
Stjfrv., 70. mál. --- Þskj. 70.
Dreifð eignaraðild að viðskiptabönkum og öðrum lánastofnunum, frh. 1. umr.
Frv. SJS og ÖJ, 6. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 6.
Verkaskipting hins opinbera og einkaaðila, frh. fyrri umr.
Þáltill. ÖJ o.fl., 8. mál. --- Þskj. 8.
Meðferð einkamála, frh. 1. umr.
Stjfrv., 64. mál (EES-reglur, málskostnaðartrygging). --- Þskj. 64.
Vöruhappdrætti SÍBS, frh. 1. umr.
Stjfrv., 65. mál (gildistími). --- Þskj. 65.
Framkvæmdarvald ríkisins í héraði, frh. 1. umr.
Stjfrv., 66. mál (Fjarðabyggð, Kjalarneshreppur). --- Þskj. 66.
Greiðslur ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota, frh. 1. umr.
Stjfrv., 67. mál (skilyrði bótagreiðslu). --- Þskj. 67.
Skráð trúfélög, frh. 1. umr.
Stjfrv., 69. mál (heildarlög). --- Þskj. 69.
Umræður utan dagskrár.
Þróun eignarhalds í sjávarútvegi.
Málshefjandi var Svanfríður Jónasdóttir.
Ættleiðingar, frh. 1. umr.
Stjfrv., 68. mál (heildarlög). --- Þskj. 68.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
[16:25]
Réttindi sjúklinga, 1. umr.
Frv. ÞBack og ÖJ, 9. mál (vísindasiðanefnd). --- Þskj. 9.
[17:27]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Sérstakar aðgerðir í byggðamálum, fyrri umr.
Þáltill. SJS o.fl., 10. mál. --- Þskj. 10.
Umræðu frestað.
Út af dagskrá voru tekin 10.--11. og 14.--17. mál.
Fundi slitið kl. 18:15.
---------------