Fundargerð 125. þingi, 8. fundi, boðaður 1999-10-13 13:30, stóð 13:29:49 til 16:04:40 gert 13 16:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

8. FUNDUR

miðvikudaginn 13. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:30]

Útbýting þingskjals:


Tilkynning um dagskrá.

[13:30]

Forseti tilkynnti að kl. 3 færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 3. þm. Norðurl. v. og önnur kl. 3.30 að beiðni hv. 6. þm. Suðurl.


Endurskoðun laga um almannatryggingar, skatta og lífeyrissjóði.

Fsp. ÖJ, 27. mál. --- Þskj. 27.

[13:30]

Umræðu lokið.


Samstarf atvinnulífs og skóla á landsbyggðinni.

Fsp. SvanJ og EMS, 42. mál. --- Þskj. 42.

[13:44]

Umræðu lokið.


Framboð á leiguhúsnæði.

Fsp. ÖJ, 30. mál. --- Þskj. 30.

[13:59]

Umræðu lokið.


Varasjóður fyrir lán Byggingarsjóðs verkamanna.

Fsp. JB, 36. mál. --- Þskj. 36.

[14:13]

Umræðu lokið.


Áhrif stórrar álbræðslu á fámennt samfélag.

Fsp. KolH, 37. mál. --- Þskj. 37.

[14:25]

Umræðu lokið.


Aðgerðir til að vinna gegn áhrifum loftslagsbreytinga.

Fsp. KolH, 31. mál. --- Þskj. 31.

[14:46]

Umræðu lokið.


Kostnaður af losun gróðurhúsalofttegunda.

Fsp. KolH, 33. mál. --- Þskj. 33.

[14:54]

Umræðu lokið.


Umræður utan dagskrár.

Viðnám gegn byggðaröskun.

[15:03]

Málshefjandi var Kristján L. Möller.


Um fundarstjórn.

Umræða um byggðamál.

[15:39]

Málshefjandi var Kristinn H. Gunnarsson.


Umræður utan dagskrár.

Meðferð á máli kúrdísks flóttamanns.

[15:41]

Málshefjandi var Lúðvík Bergvinsson.

Út af dagskrá voru tekin 2. og 9.--13. mál.

Fundi slitið kl. 16:04.

---------------