Fundargerð 125. þingi, 11. fundi, boðaður 1999-10-18 15:00, stóð 14:59:45 til 18:47:54 gert 18 19:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

11. FUNDUR

mánudaginn 18. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Aðgerðir vegna stríðsátakanna í Kosovo, frh. fyrri umr.

Þáltill. KolH og SJS, 12. mál. --- Þskj. 12.

[15:02]


Sjálfbær orkustefna, frh. fyrri umr.

Þáltill. KolH og ÁSJ, 13. mál. --- Þskj. 13.

[15:03]


Könnun á læsi fullorðinna, frh. fyrri umr.

Þáltill. SvanJ o.fl., 55. mál. --- Þskj. 55.

[15:03]


Almenn hegningarlög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 89. mál (umhverfisbrot). --- Þskj. 89.

[15:04]


Tekjuskattur og eignarskattur, 1. umr.

Stjfrv., 5. mál (persónuafsláttur maka). --- Þskj. 5.

[15:05]

[16:16]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og eignarskattur, 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 17. mál (húsaleigubætur). --- Þskj. 17.

og

Breytingar á lagaákvæðum er varða húsaleigubætur, 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 58. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 58.

[17:09]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Greiðslur hlunninda og bifreiðastyrkja í ríkiskerfinu, fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 56. mál. --- Þskj. 56.

[18:08]

[18:47]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 8. mál.

Fundi slitið kl. 18:47.

---------------