Fundargerð 125. þingi, 14. fundi, boðaður 1999-10-20 23:59, stóð 15:57:43 til 16:05:54 gert 20 16:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

14. FUNDUR

miðvikudaginn 20. okt.,

að loknum 13. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 3. mál (gjöld af bensíni). --- Þskj. 3, nál. 106, brtt. 110.

[15:58]


Sérstakar aðgerðir í byggðamálum, frh. fyrri umr.

Þáltill. SJS o.fl., 10. mál. --- Þskj. 10.

[16:03]


Stofnun Snæfellsþjóðgarðs, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÞBack o.fl., 11. mál. --- Þskj. 11.

[16:04]


Ráðuneyti lífeyris, almannatrygginga og vinnumarkaðsmála, frh. fyrri umr.

Þáltill. SJS, 14. mál. --- Þskj. 14.

[16:04]

Fundi slitið kl. 16:05.

---------------