Fundargerð 125. þingi, 15. fundi, boðaður 1999-10-21 10:30, stóð 10:30:01 til 16:59:00 gert 22 9:10
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

15. FUNDUR

fimmtudaginn 21. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[10:31]

Forseti gat þess að atkvæðagreiðslur væru áformaðar kl. 13.30. Sömuleiðis að 1. dagskrármál yrði tekið fyrir að loknu hádegishléi, um klukkan hálftvö.


Athugasemdir um störf þingsins.

Afgreiðsla tillögu um mat á umhverfisáhrifum Fljótsdalsvirkjunar.

[10:32]

Málshefjandi var Kolbrún Halldórsdóttir.


Setning siðareglna í viðskiptum á fjármálamarkaði, fyrri umr.

Þáltill. BH o.fl., 24. mál. --- Þskj. 24.

[10:52]

[12:10]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 12:49]

[13:36]


Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 3. mál (gjöld af bensíni). --- Þskj. 3, brtt. 127.

[13:38]

Enginn tók til máls.

[13:38]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 129).


Samkeppnislög, 1. umr.

Frv. LB o.fl., 90. mál (bannregla, markaðsráðandi staða, frestir o.fl.). --- Þskj. 90.

[13:40]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Eftirlit með fjármálastarfsemi, 1. umr.

Frv. MF o.fl., 98. mál (stjórnsýsluleg staða, valdheimildir, o.fl.). --- Þskj. 99.

[15:57]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:21]

Útbýting þingskjals:


Afnám verðtryggingar fjárskuldbindinga, 1. umr.

Frv. GE, 15. mál. --- Þskj. 15.

[16:22]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 6.--8. mál.

Fundi slitið kl. 16:59.

---------------