Fundargerð 125. þingi, 18. fundi, boðaður 1999-11-03 13:30, stóð 13:30:01 til 16:14:49 gert 3 16:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

18. FUNDUR

miðvikudaginn 3. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:31]

Forseti las bréf þess efnis að Jónas Hallgrímsson tæki sæti Halldórs Ásgrímssonar, 1. þm. Austurl.

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Svar við fyrirspurn.

[13:32]

Málshefjandi var Kolbrún Halldórsdóttir.


Kostun þátta í Ríkisútvarpinu.

Fsp. SvanJ, 104. mál. --- Þskj. 108.

[13:33]

Umræðu lokið.


Forgangur kostaðra dagskrárliða Ríkisútvarpsins.

Fsp. KolH, 105. mál. --- Þskj. 111.

[13:47]

Umræðu lokið.


Rannsóknir á útkomu samræmdra prófa.

Fsp. SvanJ, 108. mál. --- Þskj. 116.

[14:03]

Umræðu lokið.


Aðgerðir til að vinna gegn áhrifum loftslagsbreytinga.

Fsp. KolH, 47. mál. --- Þskj. 47.

[14:20]

Umræðu lokið.


Langtímaáætlun í jarðgangagerð.

Fsp. KLM, 61. mál. --- Þskj. 61.

[14:34]

Umræðu lokið.


Uppbygging fjarskipta á landsbyggðinni.

Fsp. ÍGP, 72. mál. --- Þskj. 72.

[14:51]

Umræðu lokið.


Rekstur ferju í Ísafjarðardjúpi.

Fsp. SighB og GAK, 74. mál. --- Þskj. 74.

[15:10]

Umræðu lokið.


Verkefni sem sinna má á landsbyggðinni.

Fsp. SvanJ, 51. mál. --- Þskj. 51.

[15:24]

Umræðu lokið.

[15:42]

Útbýting þingskjala:


Lækkun húshitunarkostnaðar.

Fsp. KLM, 78. mál. --- Þskj. 78.

[15:43]

Umræðu lokið.


Verkefni sem unnt er að sinna á landsbyggðinni.

Fsp. SvanJ, 49. mál. --- Þskj. 49.

[16:01]

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 16:14.

---------------