Fundargerð 125. þingi, 20. fundi, boðaður 1999-11-04 10:30, stóð 10:30:00 til 17:25:36 gert 5 13:50
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

20. FUNDUR

fimmtudaginn 4. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Tilkynning um dagskrá.

[10:32]

Forseti tilkynnti að kosningar og atkvæðagreiðslur væru áformaðar um kl. hálftvö. Um kl. fjögur síðdegis færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 3. þm. Suðurl.


Fjáraukalög 1999, 1. umr.

Stjfrv., 117. mál. --- Þskj. 128.

[10:32]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:37]


Kosning umboðsmanns Alþingis skv. 1. gr. laga nr. 85/1997, um umboðsmann Alþingis, til fjögurra ára, frá 1. janúar 2000 til 31. desember 2003.

[13:32]


Kosning sérnefndar um stjórnarskrármál, sbr. 42. gr. þingskapa.

Fram komu tveir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Einar K. Guðfinnsson (A),

Guðmundur Árni Stefánsson (B),

Hjálmar Jónsson (A),

Kristinn H. Gunnarsson (A),

Jóhanna Sigurðardóttir (B),

Guðmundur Hallvarðsson (A),

Ögmundur Jónasson (B),

Guðjón Guðmundsson (A),

Valgerður Sverrisdóttir (A).


Kosning eins manns í stað Árna Þórs Sigurðssonar í orkuráð til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, sbr. 3. gr. laga nr. 49/1999, um Orkusjóð.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosinn væri án atkvæðagreiðslu:

Þorvarður Hjaltason.


Kosning eins varamanns í stað Vilhjálms H. Vilhjálmssonar í útvarpsráð til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, sbr. 19. gr. útvarpslaga, nr. 68 27. júní 1985.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væri án atkvæðagreiðslu:

Katrín Júlíusdóttir.


Kosning eins varamanns í stað Marðar Árnasonar í útvarpsréttarnefnd til 31. desember 2001, sbr. 2. gr. útvarpslaga, nr. 68 27. júní 1985.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosinn væri án atkvæðagreiðslu:

Einar Karl Haraldsson.


Fjáraukalög 1999, frh. 1. umr.

Stjfrv., 117. mál. --- Þskj. 128.

[13:41]

[15:18]

Útbýting þingskjala:

[15:42]

Útbýting þingskjala:

[16:25]


Umræður utan dagskrár.

Málefni Lánasjóðs íslenskra námsmanna.

[16:25]

Málshefjandi var Björgvin G. Sigurðsson.

[17:06]

Útbýting þingskjala:


Þróunarsjóður sjávarútvegsins, 1. umr.

Frv. GAK o.fl., 102. mál (varðveisla skipa). --- Þskj. 104.

[17:08]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 7., 8. og 10. mál.

Fundi slitið kl. 17:25.

---------------