Fundargerð 125. þingi, 29. fundi, boðaður 1999-11-18 23:59, stóð 13:12:12 til 19:16:46 gert 18 19:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

29. FUNDUR

fimmtudaginn 18. nóv.,

að loknum 28. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna í útrýmingarhættu, fyrri umr.

Stjtill., 195. mál. --- Þskj. 227.

[13:12]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framhald framkvæmda við Fljótsdalsvirkjun, frh. fyrri umr.

Stjtill., 186. mál. --- Þskj. 216.

[13:24]

[17:26]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Seðlabanki Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 161. mál (lausafé lánastofnana). --- Þskj. 187.

[18:17]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Gjaldeyrismál, 1. umr.

Stjfrv., 162. mál (EES-reglur). --- Þskj. 188.

[18:23]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:48]

Útbýting þingskjala:


Fjármálaeftirlit, 1. umr.

Stjfrv., 199. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 232.

[18:49]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, 1. umr.

Stjfrv., 200. mál. --- Þskj. 233.

[19:08]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 3.--4., 7.--8. og 11.--13. mál.

Fundi slitið kl. 19:16.

---------------