Fundargerð 125. þingi, 32. fundi, boðaður 1999-11-24 13:00, stóð 13:00:01 til 13:35:56 gert 24 13:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

32. FUNDUR

miðvikudaginn 24. nóv.,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

[13:01]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Tillaga Samfylkingarinnar um opna nefndarfundi.

[13:02]

Málshefjandi var Jóhann Ársælsson.


Um fundarstjórn.

Beiðni um fund forsætisnefndar.

[13:28]

Málshefjandi var Jóhann Ársælsson.


Áhafnir íslenskra flutningaskipa, farþegaskipa, farþegabáta og skemmtibáta, frh. 1. umr.

Stjfrv., 189. mál (heildarlög). --- Þskj. 219.

[13:33]


Tollalög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 209. mál (tölvuvædd tollafgreiðsla). --- Þskj. 243.

[13:34]


Brottför hersins og yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar, frh. fyrri umr.

Þáltill. SJS og ÖJ, 120. mál. --- Þskj. 133.

[13:34]


Stuðningur stjórnvalda við íslenska matreiðslumenn, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÍGP o.fl., 187. mál. --- Þskj. 217.

[13:35]

Fundi slitið kl. 13:35.

---------------