35. FUNDUR
föstudaginn 3. des.,
kl. 10.30 árdegis.
Tilkynning um dagskrá.
Forseti tilkynnti að um kl. 13.30 færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 4. þm. Norðurl. e.
Bifreiðagjald, 1. umr.
Stjfrv., 219. mál (gjaldskylda, innheimta). --- Þskj. 259.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Fjáröflun til vegagerðar, 1. umr.
Stjfrv., 223. mál (afsláttur af þungaskatti). --- Þskj. 265.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands, 1. umr.
Stjfrv., 235. mál (sala á 15% hlut). --- Þskj. 287.
[13:07]
Umræðu frestað.
[Fundarhlé. --- 13:08]
Umræður utan dagskrár.
Fjárhagsstaða sveitarfélaga.
Málshefjandi var Svanfríður Jónasdóttir.
Seðlabanki Íslands, frh. 1. umr.
Stjfrv., 214. mál (breyting ýmissa laga, yfirstjórn). --- Þskj. 253.
Jarðalög, frh. 1. umr.
Stjfrv., 227. mál (lögræðisaldur). --- Þskj. 272.
Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum, frh. 1. umr.
Stjfrv., 228. mál (gjald fyrir veiðikort). --- Þskj. 273.
Meðferð einkamála, frh. 2. umr.
Stjfrv., 64. mál (EES-reglur, málskostnaðartrygging). --- Þskj. 64, nál. 279.
Vöruhappdrætti SÍBS, frh. 2. umr.
Stjfrv., 65. mál (gildistími). --- Þskj. 65, nál. 280, brtt. 281.
Framkvæmdarvald ríkisins í héraði, frh. 2. umr.
Stjfrv., 66. mál (Fjarðabyggð, Kjalarneshreppur). --- Þskj. 66, nál. 254.
Svæðisskipulag fyrir suðvesturhluta landsins, frh. fyrri umr.
Þáltill. HGJ o.fl., 183. mál. --- Þskj. 213.
Málefni ungs fólks á sviði jafnréttismála, frh. fyrri umr.
Þáltill. HGJ o.fl., 184. mál. --- Þskj. 214.
Bifreiðagjald, frh. 1. umr.
Stjfrv., 219. mál (gjaldskylda, innheimta). --- Þskj. 259.
Fjáröflun til vegagerðar, frh. 1. umr.
Stjfrv., 223. mál (afsláttur af þungaskatti). --- Þskj. 265.
Stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands, frh. 1. umr.
Stjfrv., 235. mál (sala á 15% hlut). --- Þskj. 287.
[14:56]
[15:28]
[16:05]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Grunnskólar, 2. umr.
Stjfrv., 81. mál (einsetning, samræmd lokapróf). --- Þskj. 81, nál. 282.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Út af dagskrá var tekið 11. mál.
Fundi slitið kl. 16:59.
---------------