Fundargerð 125. þingi, 37. fundi, boðaður 1999-12-07 13:30, stóð 13:30:00 til 01:07:23 gert 8 1:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

37. FUNDUR

þriðjudaginn 7. des.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[13:30]

Forseti tilkynnti að að loknum atkvæðagreiðslum færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 15. þm. Reykv.

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Ósk um viðræður við fulltrúa Norsk Hydro.

[13:32]

Málshefjandi var Árni Steinar Jóhannsson.


Kjör forræðislausra foreldra.

Beiðni JÁ o.fl. um skýrslu, 246. mál. --- Þskj. 302.

Atkvæðagreiðslu frestað.


Byggðastofnun, frh. 1. umr.

Stjfrv., 224. mál (heildarlög). --- Þskj. 267.

[13:53]


Umræður utan dagskrár.

Íslenska velferðarkerfið.

[13:54]

Málshefjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.

[15:00]

Útbýting þingskjals:


Fjáraukalög 1999, 2. umr.

Stjfrv., 117. mál. --- Þskj. 128, nál. 309 og 323, brtt. 310.

[15:01]

[15:31]

Útbýting þingskjala:

[16:20]

Útbýting þingskjala:

[17:35]

Útbýting þingskjala:

[18:41]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Póst- og fjarskiptastofnun, frh. 1. umr.

Stjfrv., 240. mál. --- Þskj. 292.

[19:21]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 19:42]


Fullgilding samnings um framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna, fyrri umr.

Stjtill., 206. mál. --- Þskj. 240.

[22:13]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi, 1. umr.

Stjfrv., 236. mál. --- Þskj. 288.

og

Þátttaka Íslands í Schengen-samstarfinu, 1. umr.

Stjfrv., 237. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 289.

[00:17]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 8.--11. mál.

Fundi slitið kl. 01:07.

---------------