Fundargerð 125. þingi, 46. fundi, boðaður 1999-12-15 10:30, stóð 10:30:01 til 00:54:29 gert 16 1:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

46. FUNDUR

miðvikudaginn 15. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:33]

Útbýting þingskjals:


Athugasemdir um störf þingsins.

Lokaumræða fjárlaga.

[10:34]

Málshefjandi var Pétur H. Blöndal.


Afbrigði um dagskrármál.

[10:43]


Fjáraukalög 1999, frh. 3. umr.

Stjfrv., 117. mál. --- Þskj. 340, nál. 323, frhnál. 377 og 386, brtt. 378, 379, 380, 381 og 396.

[10:43]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 420).


Tilhögun þingfundar.

[10:54]

Forseti gat þess til upplýsingar að ætlunin væri að taka fyrst fyrir 3.--5., 7. og 20. dagskrármál og að þeim loknum hæfist umræða um fjárlög.


Þjóðarbókhlaða og endurbætur menningarbygginga, 1. umr.

Stjfrv., 270. mál. --- Þskj. 368.

[10:55]

[11:27]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ráðstöfun erfðafjárskatts, 1. umr.

Stjfrv., 273. mál (greiðslur í ríkissjóð 2000). --- Þskj. 374.

[11:33]

[Fundarhlé. --- 11:59]

[13:00]

Útbýting þingskjala:

[13:01]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Málefni fatlaðra, 1. umr.

Stjfrv., 274. mál (ráðstöfunarfé Framkvæmdasjóðs 2000). --- Þskj. 375.

[14:20]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[14:31]

Útbýting þingskjala:


Brunavarnir og brunamál, frh. 1. umr.

Stjfrv., 244. mál (brunavarnagjald). --- Þskj. 299.

[14:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framleiðsluráð landbúnaðarins, 2. umr.

Stjfrv., 205. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 239, nál. 365 og 370.

[14:52]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjárlög 2000, 3. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 372, frhnál. 401, 417 og 418, brtt. 402, 403, 404, 405, 406, 407, 408, 409, 411, 412, 413, 414, 419 og 428.

[15:01]

[18:04]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.


Þjóðarbókhlaða og endurbætur menningarbygginga, frh. 1. umr.

Stjfrv., 270. mál. --- Þskj. 368.

[18:05]


Ráðstöfun erfðafjárskatts, frh. 1. umr.

Stjfrv., 273. mál (greiðslur í ríkissjóð 2000). --- Þskj. 374.

[18:06]


Málefni fatlaðra, frh. 1. umr.

Stjfrv., 274. mál (ráðstöfunarfé Framkvæmdasjóðs 2000).. --- Þskj. 375.

[18:06]


Brunavarnir og brunamál, frh. 1. umr.

Stjfrv., 244. mál (brunavarnagjald). --- Þskj. 299.

[18:07]


Fjárlög 2000, frh. 3. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 372, frhnál. 401, 417 og 418, brtt. 402, 403, 404, 405, 406, 407, 408, 409, 411, 412, 413, 414, 419, 428, 430, 441, 442, 443, 444 og 445.

[18:08]

[Fundarhlé. --- 18:10]

[19:59]

Útbýting þingskjala:

[19:59]

[21:31]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 6., 8.--19. og 21.--25. mál.

Fundi slitið kl. 00:54.

---------------