46. FUNDUR
miðvikudaginn 15. des.,
kl. 10.30 árdegis.
[10:33]
Athugasemdir um störf þingsins.
Lokaumræða fjárlaga.
Málshefjandi var Pétur H. Blöndal.
Afbrigði um dagskrármál.
Fjáraukalög 1999, frh. 3. umr.
Stjfrv., 117. mál. --- Þskj. 340, nál. 323, frhnál. 377 og 386, brtt. 378, 379, 380, 381 og 396.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 420).
Tilhögun þingfundar.
Forseti gat þess til upplýsingar að ætlunin væri að taka fyrst fyrir 3.--5., 7. og 20. dagskrármál og að þeim loknum hæfist umræða um fjárlög.
Þjóðarbókhlaða og endurbætur menningarbygginga, 1. umr.
Stjfrv., 270. mál. --- Þskj. 368.
[11:27]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Ráðstöfun erfðafjárskatts, 1. umr.
Stjfrv., 273. mál (greiðslur í ríkissjóð 2000). --- Þskj. 374.
[Fundarhlé. --- 11:59]
[13:00]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Málefni fatlaðra, 1. umr.
Stjfrv., 274. mál (ráðstöfunarfé Framkvæmdasjóðs 2000). --- Þskj. 375.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
[14:31]
Brunavarnir og brunamál, frh. 1. umr.
Stjfrv., 244. mál (brunavarnagjald). --- Þskj. 299.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Framleiðsluráð landbúnaðarins, 2. umr.
Stjfrv., 205. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 239, nál. 365 og 370.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Fjárlög 2000, 3. umr.
Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 372, frhnál. 401, 417 og 418, brtt. 402, 403, 404, 405, 406, 407, 408, 409, 411, 412, 413, 414, 419 og 428.
[18:04]
Umræðu frestað.
Þjóðarbókhlaða og endurbætur menningarbygginga, frh. 1. umr.
Stjfrv., 270. mál. --- Þskj. 368.
Ráðstöfun erfðafjárskatts, frh. 1. umr.
Stjfrv., 273. mál (greiðslur í ríkissjóð 2000). --- Þskj. 374.
Málefni fatlaðra, frh. 1. umr.
Stjfrv., 274. mál (ráðstöfunarfé Framkvæmdasjóðs 2000).. --- Þskj. 375.
Brunavarnir og brunamál, frh. 1. umr.
Stjfrv., 244. mál (brunavarnagjald). --- Þskj. 299.
Fjárlög 2000, frh. 3. umr.
Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 372, frhnál. 401, 417 og 418, brtt. 402, 403, 404, 405, 406, 407, 408, 409, 411, 412, 413, 414, 419, 428, 430, 441, 442, 443, 444 og 445.
[Fundarhlé. --- 18:10]
[19:59]
[21:31]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Út af dagskrá voru tekin 6., 8.--19. og 21.--25. mál.
Fundi slitið kl. 00:54.
---------------