Fundargerð 125. þingi, 48. fundi, boðaður 1999-12-17 10:30, stóð 10:30:09 til 01:30:06 gert 18 9:2
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

48. FUNDUR

föstudaginn 17. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[10:32]

Forseti tilkynnti að kl. 13.30 færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 5. þm. Norðurl. e.


Seðlabanki Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 161. mál (lausafé lánastofnana). --- Þskj. 187, nál. 356, brtt. 357.

[10:32]


Gjaldeyrismál, frh. 2. umr.

Stjfrv., 162. mál (EES-reglur). --- Þskj. 188, nál. 358, brtt. 359.

[10:35]


Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, frh. 2. umr.

Stjfrv., 200. mál. --- Þskj. 233, nál. 360, brtt. 361.

[10:40]


Tollalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 209. mál (tölvuvædd tollafgreiðsla). --- Þskj. 243, nál. 362.

[10:42]


Skattfrelsi norrænna verðlauna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 4. mál. --- Þskj. 4, nál. 384.

[10:43]


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 5. mál (persónuafsláttur maka). --- Þskj. 5, nál. 343, brtt. 344 og 385.

[10:44]


Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, frh. 2. umr.

Stjfrv., 25. mál (EES-reglur). --- Þskj. 25, nál. 317, brtt. 318, 319 og 320.

[10:50]


Um fundarstjórn.

Um atkvæðagreiðslu.

[11:01]

Málshefjandi var Tómas Ingi Olrich.


Kjarasamningar opinberra starfsmanna, frh. 1. umr.

Stjfrv., 225. mál (fjöldauppsagnir). --- Þskj. 268.

[11:02]


Ættleiðingar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 68. mál (heildarlög). --- Þskj. 68, nál. 391, brtt. 392.

[11:03]


Skráð trúfélög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 69. mál (heildarlög). --- Þskj. 69, nál. 393, brtt. 394 og 425.

[11:12]


Afbrigði um dagskrármál.

[11:17]


Vitamál, 2. umr.

Stjfrv., 57. mál (heildarlög). --- Þskj. 57, nál. 431, 451 og 459.

[11:18]

Umræðu frestað.


Afbrigði um dagskrármál.

[12:00]


Vitamál, frh. 2. umr.

Stjfrv., 57. mál (heildarlög). --- Þskj. 57, nál. 431, 451 og 459.

[12:00]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjarskipti, 2. umr.

Stjfrv., 122. mál (heildarlög). --- Þskj. 143, nál. 432, 452 og 469, brtt. 433.

[12:15]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:59]

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Fréttaflutningur af kjarnorkuvopnum á Íslandi.

[13:31]

Málshefjandi var Tómas Ingi Olrich.


Fjarskipti, frh. 2. umr.

Stjfrv., 122. mál (heildarlög). --- Þskj. 143, nál. 432, 452 og 469, brtt. 433.

[14:00]

[14:26]

Útbýting þingskjals:

Umræðu frestað.


Framleiðsluráð landbúnaðarins, 3. umr.

Stjfrv., 205. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 461, brtt. 473 og 477.

[16:11]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og eignarskattur, 1. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 291. mál (ellilífeyrisgreiðslur, samsköttun félaga og ríkisverðbréf). --- Þskj. 476.

[16:43]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjarskipti, frh. 2. umr.

Stjfrv., 122. mál (heildarlög). --- Þskj. 143, nál. 432, 452 og 469, brtt. 433.

[17:29]

[17:49]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 18:44]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Póst- og fjarskiptastofnun, 2. umr.

Stjfrv., 240. mál. --- Þskj. 292, nál. 434, 453 og 470.

[20:01]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[20:37]

Útbýting þingskjala:


Framhaldsskólar, 2. umr.

Stjfrv., 101. mál (aðlögunartími, fornám, samræmd lokapróf o.fl.). --- Þskj. 102, nál. 388.

[20:37]

[21:23]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða, 2. umr.

Stjfrv., 251. mál (EES-reglur). --- Þskj. 308, nál. 400.

[21:26]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Málefni aldraðra, 2. umr.

Stjfrv., 173. mál (heildarlög). --- Þskj. 200, nál. 436, brtt. 437 og 466.

[21:28]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipulags- og byggingarlög, 1. umr.

Frv. umhvn., 276. mál (deiliskipulagsáætlanir o.fl.). --- Þskj. 390.

[22:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Reynslusveitarfélög, 2. umr.

Stjfrv., 109. mál (gildistími o.fl.). --- Þskj. 117, nál. 440, brtt. 454.

[22:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Málefni fatlaðra, 2. umr.

Stjfrv., 274. mál (ráðstöfunarfé Framkvæmdasjóðs 2000). --- Þskj. 375, nál. 468 og 479.

[23:19]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ráðstöfun erfðafjárskatts, 2. umr.

Stjfrv., 273. mál (greiðslur í ríkissjóð 2000). --- Þskj. 374, nál. 467 og 475.

[23:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Brunavarnir og brunamál, 2. umr.

Stjfrv., 244. mál (brunavarnagjald). --- Þskj. 299, nál. 474 og 478.

[23:48]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Bann við uppsögnum vegna fjölskylduábyrgðar starfsmanna, 1. umr.

Stjfrv., 241. mál. --- Þskj. 293.

[23:50]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjóðarbókhlaða og endurbætur menningarbygginga, 2. umr.

Stjfrv., 270. mál. --- Þskj. 368, nál. 464 og 465.

[00:11]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Iðnaðarlög, 2. umr.

Stjfrv., 22. mál (meistarabréf, útgáfa sveinsbréfa o.fl.). --- Þskj. 22, nál. 389.

[00:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Byggðastofnun, 2. umr.

Stjfrv., 224. mál (heildarlög). --- Þskj. 267, nál. 439, brtt. 447.

[00:17]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Seðlabanki Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 214. mál (breyting ýmissa laga, yfirstjórn). --- Þskj. 253, nál. 438.

[01:27]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 10., 21., 28. og 32.--33. mál.

Fundi slitið kl. 01:30.

---------------