Fundargerð 125. þingi, 49. fundi, boðaður 1999-12-18 10:00, stóð 09:59:55 til 19:01:10 gert 18 19:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

49. FUNDUR

laugardaginn 18. des.,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:00]

Forseti tilkynnti að í upphafi þingfundar færu fram tvær umræður utan dagskrár; að beiðni hv. 3. þm. Suðurl., og að beiðni hv. 5. þm. Norðurl. v.


Umræður utan dagskrár.

Skýrslutaka af börnum við héraðsdómstóla.

[10:01]

Málshefjandi var Margrét Frímannsdóttir.


Umræður utan dagskrár.

Mennta- og rannsóknastofnanir í landbúnaði.

[10:35]

Málshefjandi var Jón Bjarnason.


Framleiðsluráð landbúnaðarins, frh. 3. umr.

Stjfrv., 205. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 461, brtt. 473 og 477.

[11:08]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 506).


Byggðastofnun, frh. 2. umr.

Stjfrv., 224. mál (heildarlög). --- Þskj. 267, nál. 439, brtt. 447.

[11:11]


Seðlabanki Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 214. mál (breyting ýmissa laga, yfirstjórn). --- Þskj. 253, nál. 438.

[11:17]


Framhaldsskólar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 101. mál (aðlögunartími, fornám, samræmd lokapróf o.fl.). --- Þskj. 102, nál. 388.

[11:19]


Málefni aldraðra, frh. 2. umr.

Stjfrv., 173. mál (heildarlög). --- Þskj. 200, nál. 436, brtt. 437 og 466.

[11:21]


Meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 251. mál (EES-reglur). --- Þskj. 308, nál. 400.

[11:29]


Skipulags- og byggingarlög, frh. 1. umr.

Frv. umhvn., 276. mál (deiliskipulagsáætlanir o.fl.). --- Þskj. 390.

[11:30]


Reynslusveitarfélög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 109. mál (gildistími o.fl.). --- Þskj. 117, nál. 440, brtt. 454.

[11:30]


Brunavarnir og brunamál, frh. 2. umr.

Stjfrv., 244. mál (brunavarnagjald). --- Þskj. 299, nál. 474 og 478.

[11:33]


Málefni fatlaðra, frh. 2. umr.

Stjfrv., 274. mál (ráðstöfunarfé Framkvæmdasjóðs 2000). --- Þskj. 375, nál. 468 og 479.

[11:36]


Ráðstöfun erfðafjárskatts, frh. 2. umr.

Stjfrv., 273. mál (greiðslur í ríkissjóð 2000). --- Þskj. 374, nál. 467 og 475.

[11:38]


Þjóðarbókhlaða og endurbætur menningarbygginga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 270. mál. --- Þskj. 368, nál. 464 og 465.

[11:40]


Iðnaðarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 22. mál (meistarabréf, útgáfa sveinsbréfa o.fl.). --- Þskj. 22, nál. 389.

[11:42]


Bann við uppsögnum vegna fjölskylduábyrgðar starfsmanna, frh. 1. umr.

Stjfrv., 241. mál. --- Þskj. 293.

[11:44]


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 1. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 291. mál (ellilífeyrisgreiðslur, samsköttun félaga og ríkisverðbréf). --- Þskj. 476.

[11:45]


Vitamál, frh. 2. umr.

Stjfrv., 57. mál (heildarlög). --- Þskj. 57, nál. 431, 451 og 459.

[11:45]


Fjarskipti, frh. 2. umr.

Stjfrv., 122. mál (heildarlög). --- Þskj. 143, nál. 432, 452 og 469, brtt. 433.

[11:49]


Póst- og fjarskiptastofnun, frh. 2. umr.

Stjfrv., 240. mál. --- Þskj. 292, nál. 434, 453 og 470.

[12:00]

[Fundarhlé. --- 12:04]

[12:48]

Útbýting þingskjala:


Framhald framkvæmda við Fljótsdalsvirkjun, síðari umr.

Stjtill., 186. mál. --- Þskj. 216, nál. 371, 427 og 450, brtt. 228 og 489.

[12:49]

[15:14]

Útbýting þingskjals:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 20.--32. mál.

Fundi slitið kl. 19:01.

---------------