Fundargerð 125. þingi, 54. fundi, boðaður 2000-02-02 13:30, stóð 13:30:37 til 13:36:00 gert 2 14:37
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

54. FUNDUR

miðvikudaginn 2. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Tilkynning um dagskrá.

[13:30]

Forseti tilkynnti að um kl. hálffjögur færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 17. þm. Reykv.


Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla, frh. 1. umr.

Stjfrv., 272. mál (heildarlög). --- Þskj. 373.

[13:31]


Atvinnuréttindi útlendinga, frh. 1. umr.

Stjfrv., 261. mál (undanþágur). --- Þskj. 331.

[13:33]


Nýbúamiðstöð á Vestfjörðum, frh. fyrri umr.

Þáltill. EKG o.fl., 190. mál. --- Þskj. 220.

[13:34]


Lífskjarakönnun eftir landshlutum, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÞBack o.fl., 264. mál. --- Þskj. 335.

[13:34]


Ábúðarlög, 1. umr.

Stjfrv., 239. mál. --- Þskj. 291.

[13:35]

Fundi slitið kl. 13:36.

---------------