Fundargerð 125. þingi, 57. fundi, boðaður 2000-02-07 15:00, stóð 15:00:13 til 19:00:52 gert 7 19:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

57. FUNDUR

mánudaginn 7. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Rannsókn kjörbréfs.

Forseti las bréf þess efnis að Þorvaldur T. Jónsson tæki sæti Ingibjargar Pálmadóttur, 2. þm. Vesturl.

[15:00]


Varamaður tekur þingsæti.

Forseti las bréf þess efnis að Helga Halldórsdóttir tæki sæti Sturlu Böðvarssonar, 1. þm. Vesturl.

[15:03]


Tilkynning um breytingar í embættum fastanefnda.

[15:04]

Forseti tilkynnti að borist hefðu bréf um að Jónína Bjartmarz hefði verið kosin formaður heilbr.- og trn. í stað Valgerðar Sverrisdóttur og varaformaður allshn. í stað Valgerðar Sverrisdóttur.


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Sala jarðeigna ríkisins.

[15:05]

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Löggæsla í Grindavík.

[15:15]

Spyrjandi var Árni Steinar Jóhannsson.


Öryggismál á hálendi Íslands.

[15:23]

Spyrjandi var Jón Bjarnason.


Afnotaréttur nytjastofna á Íslandsmiðum, frh. fyrri umr.

Þáltill. PHB, 172. mál. --- Þskj. 198.

[15:29]


Stjórn fiskveiða, frh. 1. umr.

Frv. GAK, 229. mál (veiðar umfram aflamark). --- Þskj. 275.

[15:31]


Stjórn fiskveiða, frh. 1. umr.

Frv. GAK, 230. mál (frystiskip). --- Þskj. 276.

[15:31]


Þróunarsjóður sjávarútvegsins, frh. 1. umr.

Frv. EKG og EOK, 231. mál (fasteignagjöld). --- Þskj. 278.

[15:32]


Stjórn fiskveiða, frh. 1. umr.

Frv. GHall og GuðjG, 249. mál (framsal veiðiheimilda). --- Þskj. 305.

[15:32]


Aukatekjur ríkissjóðs, 1. umr.

Stjfrv., 258. mál (gjaldtökuheimildir o.fl.). --- Þskj. 326.

[15:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:38]

Útbýting þingskjals:


Skráning og mat fasteigna, 1. umr.

Stjfrv., 290. mál (Landskrá fasteigna). --- Þskj. 472.

og

Þinglýsingalög, 1. umr.

Stjfrv., 281. mál (Landskrá fasteigna). --- Þskj. 421.

og

Brunatryggingar, 1. umr.

Stjfrv., 285. mál (Landskrá fasteigna). --- Þskj. 429.

[16:39]

[18:12]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lífeyrissjóður sjómanna, 1. umr.

Frv. GAK, 150. mál (iðgjöld). --- Þskj. 171.

[18:16]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjáröflun til vegagerðar, 1. umr.

Frv. GHall o.fl., 256. mál (bifreiðar fatlaðra). --- Þskj. 322.

[18:56]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 12., 14. og 15. mál.

Fundi slitið kl. 19:00.

---------------