Fundargerð 125. þingi, 60. fundi, boðaður 2000-02-08 23:59, stóð 14:04:31 til 15:48:54 gert 9 16:11
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

60. FUNDUR

miðvikudaginn 9. febr.,

að loknum 59. fundi.

Dagskrá:


Áhrif stækkunar Evrópusambandsins á Evrópska efnahagssvæðið.

Fsp. ÖS, 307. mál. --- Þskj. 556.

[14:05]

Umræðu lokið.


Gróðurvinjar á hálendinu.

Fsp. ÖS, 304. mál. --- Þskj. 551.

[14:13]

Umræðu lokið.


Umhverfisstefna í ríkisrekstri.

Fsp. KolH, 306. mál. --- Þskj. 555.

[14:28]

Umræðu lokið.


Smíði skipa.

Fsp. JÁ, 178. mál. --- Þskj. 205.

[14:39]

Umræðu lokið.

[14:49]

Útbýting þingskjala:


Gagna- og fjarvinnsla á landsbyggðinni.

Fsp. SJS, 309. mál. --- Þskj. 558.

[14:49]

Umræðu lokið.


Nálgunarbann.

Fsp. ÖJ, 282. mál. --- Þskj. 422.

[15:03]

Umræðu lokið.

[15:10]

Útbýting þingskjals:


Leiðbeiningar- og tilkynningarskylda fyrir brotaþola.

Fsp. ÖJ, 283. mál. --- Þskj. 423.

[15:10]

Umræðu lokið.


Fæðingarorlof.

Fsp. PM, 153. mál. --- Þskj. 174.

[15:16]

Umræðu lokið.


Endurskoðun skattalöggjafarinnar.

Fsp. ÁGunn, 157. mál. --- Þskj. 178.

[15:33]

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 15:48.

---------------