Fundargerð 125. þingi, 62. fundi, boðaður 2000-02-14 15:00, stóð 15:00:04 til 19:03:18 gert 14 19:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

62. FUNDUR

mánudaginn 14. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:00]

Útbýting þingskjala:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:02]

Forseti las bréf þess efnis að Helga A. Erlingsdóttir tæki sæti Árna Steinars Jóhannssonar, 6. þm. Norðurl. e.


Rannsókn kjörbréfs.

Forseti las bréf þess efnis að Margrét K. Sverrisdóttir tæki sæti Sverris Hermannssonar, 18. þm. Reykv.

[15:03]


Lausafjárkaup, frh. 1. umr.

Stjfrv., 110. mál (heildarlög). --- Þskj. 119.

[15:06]


Þjónustukaup, frh. 1. umr.

Stjfrv., 111. mál. --- Þskj. 120.

[15:06]


Rafræn eignarskráning á verðbréfum, frh. 1. umr.

Stjfrv., 163. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 189.

[15:07]


Landsvirkjun, frh. 1. umr.

Stjfrv., 198. mál (aðild að fjarskiptafyrirtækjum). --- Þskj. 231.

[15:07]


Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, frh. 1. umr.

Stjfrv., 286. mál (ársfundur og skipan stjórnar). --- Þskj. 435.

[15:08]


Sameining ríkisbanka áður en þeir verða seldir, frh. fyrri umr.

Þáltill. GAK og GIG, 265. mál. --- Þskj. 342.

[15:08]


Viðlagatrygging Íslands, frh. 1. umr.

Frv. BjörgvS o.fl., 181. mál (styrkir til forvarna). --- Þskj. 210.

[15:09]


Stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands, frh. 1. umr.

Frv. LB og SvanJ, 288. mál (fyrirsvar eignarhluta ríkisins). --- Þskj. 449.

[15:09]


Fjárreiður ríkisins, 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 243. mál (laun, risna o.fl.). --- Þskj. 298.

[15:10]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tollalög, 1. umr.

Frv. ÍGP o.fl., 196. mál (aðaltollhafnir). --- Þskj. 229.

[15:43]

[16:03]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Mat á umhverfisáhrifum, 1. umr.

Frv. SighB o.fl., 197. mál (undanþáguákvæði). --- Þskj. 230.

[16:24]

[17:50]

Útbýting þingskjala:

[18:27]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Notkun íslenskra veðurhugtaka hjá Veðurstofu Íslands, fyrri umr.

Þáltill. KPál o.fl., 233. mál. --- Þskj. 284.

[18:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 10., 13. og 16. mál.

Fundi slitið kl. 19:03.

---------------