Fundargerð 125. þingi, 64. fundi, boðaður 2000-02-16 13:30, stóð 13:30:01 til 13:50:59 gert 16 14:14
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

64. FUNDUR

miðvikudaginn 16. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjals:


Starfsheiti landslagshönnuða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 21. mál (landslagsarkitektar). --- Þskj. 21, nál. 579, brtt. 589.

[13:31]


Höfundalög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 325. mál (EES-reglur). --- Þskj. 575.

[13:34]


Skylduskil til safna, frh. 1. umr.

Stjfrv., 326. mál (heildarlög). --- Þskj. 576.

[13:35]


Grunnskólar, frh. 1. umr.

Frv. SvanJ o.fl., 226. mál (fulltrúar nemenda). --- Þskj. 271.

[13:35]


Lögleiðing ólympískra hnefaleika, frh. 1. umr.

Frv. GunnB o.fl., 292. mál. --- Þskj. 491.

[13:36]


Eftirlit með útlendingum, frh. 1. umr.

Stjfrv., 328. mál. --- Þskj. 578.

[13:36]


Bætt réttarstaða barna, frh. fyrri umr.

Þáltill. RG o.fl., 118. mál. --- Þskj. 130.

[13:37]


Tekjustofnar í stað söfnunarkassa, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÖJ o.fl., 213. mál. --- Þskj. 252.

[13:37]


Persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga, frh. 1. umr.

Stjfrv., 280. mál (heildarlög). --- Þskj. 399.

[13:39]


Um fundarstjórn.

Atkvæðagreiðsla um skýrslubeiðni.

[13:39]

Málshefjandi var Margrét K. Sverrisdóttir.

Út af dagskrá var tekið 1. mál.

Fundi slitið kl. 13:50.

---------------