Fundargerð 125. þingi, 66. fundi, boðaður 2000-02-17 10:30, stóð 10:30:00 til 19:16:47 gert 17 19:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

66. FUNDUR

fimmtudaginn 17. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:32]

Forseti las bréf þess efnis að Karl V. Matthíasson tæki sæti Sighvats Björgvinsson, 2. þm. Vestf.

[10:33]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[10:34]

Forseti tilkynnti að um kl. 1.30 færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 11. þm. Reykv.


Starfsheiti landslagshönnuða, 3. umr.

Stjfrv., 21. mál (landslagsarkitektar). --- Þskj. 615.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vegáætlun fyrir árin 2000--2004, fyrri umr.

Stjtill., 296. mál. --- Þskj. 509.

[10:35]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:53]


Umræður utan dagskrár.

Fátækt á Íslandi.

[13:31]

Málshefjandi var Guðrún Ögmundsdóttir.


Tilfærsla á aflamarki.

Beiðni SvH o.fl. um skýrslu, 337. mál. --- Þskj. 590.

[14:05]


Starfsheiti landslagshönnuða, frh. 3. umr.

Stjfrv., 21. mál (landslagsarkitektar). --- Þskj. 615.

[14:09]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 623).


Vegáætlun fyrir árin 2000--2004, frh. fyrri umr.

Stjtill., 296. mál. --- Þskj. 509.

[14:09]

[14:18]

Útbýting þingskjala:

[15:42]

Útbýting þingskjala:

[16:04]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Flugmálaáætlun 2000--2003, fyrri umr.

Stjtill., 299. mál. --- Þskj. 516.

[17:43]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Loftferðir, 1. umr.

Stjfrv., 250. mál (gjaldtökuheimildir o.fl.). --- Þskj. 307.

[18:03]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar, 1. umr.

Stjfrv., 289. mál (stimpilgjald). --- Þskj. 471.

[18:11]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vegalög, 1. umr.

Stjfrv., 322. mál (reiðvegir, girðingar). --- Þskj. 572.

[18:14]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Varanlegar samgöngubætur á Vestfjörðum, fyrri umr.

Þáltill. GAK, 238. mál. --- Þskj. 290.

[18:43]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sjónvarpssendingar á öll heimili á Íslandi, fyrri umr.

Þáltill. HjálmJ o.fl., 242. mál. --- Þskj. 295.

[18:51]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Siglingalög, 1. umr.

Frv. GHall o.fl., 253. mál (sjópróf). --- Þskj. 312.

[19:10]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 11.--12. mál.

Fundi slitið kl. 19:16.

---------------