Fundargerð 125. þingi, 70. fundi, boðaður 2000-02-23 23:59, stóð 13:30:28 til 16:16:46 gert 23 16:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

70. FUNDUR

miðvikudaginn 23. febr.,

að loknum 69. fundi.

Dagskrá:


Sala Sementsverksmiðjunnar hf.

Fsp. JÁ, 348. mál. --- Þskj. 601.

[13:31]

Umræðu lokið.


Þriggja fasa rafmagn.

Fsp. HErl, 355. mál. --- Þskj. 608.

[13:41]

Umræðu lokið.


Olíuleit við Ísland.

Fsp. GHall, 356. mál. --- Þskj. 609.

[13:57]

Umræðu lokið.


Umræður utan dagskrár.

Öryggismál kjarnorkustöðvarinnar í Sellafield.

[14:16]

Málshefjandi var Kolbrún Halldórsdóttir.


Fjarvinnslustörf í Ólafsfirði.

Fsp. SvanJ, 245. mál. --- Þskj. 300.

[14:47]

Umræðu lokið.

[14:59]

Útbýting þingskjals:


Notkun íslenska skjaldarmerkisins.

Fsp. GHall, 314. mál. --- Þskj. 564.

[14:59]

Umræðu lokið.


Notkun þjóðfánans.

Fsp. GHall, 315. mál. --- Þskj. 565.

[15:06]

Umræðu lokið.


Ferskt vatn í Flugstöð Leifs Eiríkssonar.

Fsp. HjÁ, 341. mál. --- Þskj. 594.

[15:18]

Umræðu lokið.


Aðgerðir NATO í Júgóslavíu 1999.

Fsp. SJS, 342. mál. --- Þskj. 595.

[15:32]

Umræðu lokið.


Fjármögnunarkerfi sjúkrahúsa.

Fsp. LMR, 269. mál. --- Þskj. 367.

[15:45]

Umræðu lokið.


Rekstur nýs hjúkrunarheimilis við Sóltún.

Fsp. ÞBack, 345. mál. --- Þskj. 598.

[15:59]

Umræðu lokið.

Út af dagskrá voru tekin 8.--10. mál.

Fundi slitið kl. 16:16.

---------------