Fundargerð 125. þingi, 74. fundi, boðaður 2000-03-08 13:30, stóð 13:30:01 til 13:35:19 gert 8 17:18
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

74. FUNDUR

miðvikudaginn 8. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Starfsréttindi tannsmiða, frh. 1. umr.

Stjfrv., 210. mál. --- Þskj. 246.

[13:31]


Vörumerki, frh. 1. umr.

Stjfrv., 370. mál (málarekstur o.fl.). --- Þskj. 626.

[13:32]


Álbræðsla á Grundartanga, frh. 1. umr.

Stjfrv., 371. mál (fasteignaskattur). --- Þskj. 627.

[13:32]


Almenn hegningarlög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 359. mál (vitnavernd, barnaklám o.fl.). --- Þskj. 613.

[13:33]


Almenn hegningarlög, frh. 1. umr.

Frv. BH o.fl., 204. mál (barnaklám). --- Þskj. 238.

[13:33]


Hjúskaparlög, frh. 1. umr.

Frv. GHall o.fl., 255. mál (ellilífeyrisréttindi). --- Þskj. 321.

[13:34]


Meðferð einkamála, frh. 1. umr.

Frv. GE o.fl., 403. mál (málskostnaður). --- Þskj. 661.

[13:34]

Fundi slitið kl. 13:35.

---------------