Fundargerð 125. þingi, 81. fundi, boðaður 2000-03-16 10:30, stóð 10:30:05 til 16:51:00 gert 16 17:24
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

81. FUNDUR

fimmtudaginn 16. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna, 1. umr.

Stjfrv., 405. mál. --- Þskj. 663.

[10:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipti á upplýsingum um tæknilegar reglur um vörur og fjarþjónustu, 1. umr.

Stjfrv., 452. mál (EES-reglur). --- Þskj. 726.

[12:09]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[12:24]

Útbýting þingskjala:


Endurskoðun viðskiptabanns á Írak, fyrri umr.

Þáltill. SJS o.fl., 377. mál. --- Þskj. 633.

[12:25]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 13:12]


Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum, 1. umr.

Frv. SJS o.fl., 397. mál. --- Þskj. 655.

[13:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rannsókn á mengun við Keflavíkurflugvöll, fyrri umr.

Þáltill. SJóh og SJS, 391. mál. --- Þskj. 649.

[14:41]

[15:15]

Útbýting þingskjala:

[15:34]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umhverfisáhrif af völdum erlendrar hersetu, fyrri umr.

Þáltill. SJS og SJóh, 392. mál. --- Þskj. 650.

[15:53]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:28]

Útbýting þingskjala:


Skipulags- og byggingarlög, 1. umr.

Stjfrv., 430. mál (úrskurðir, undanþágur, teikningar, deiliskipulag o.fl.). --- Þskj. 698.

[16:29]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 1., 7.--8. og 11.--12. mál.

Fundi slitið kl. 16:51.

---------------