Fundargerð 125. þingi, 83. fundi, boðaður 2000-03-21 13:30, stóð 13:30:03 til 23:54:14 gert 22 8:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

83. FUNDUR

þriðjudaginn 21. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[13:33]

Forseti gat þess að eftir atkvæðagreiðslur um þrjú fyrstu dagskrármálin yrði 4. dagskrármálið tekið til umræðu. Gert yrði hlé á umræðunni um þrjúleytið vegna útfarar. Umræðu um Schengen-dagskrármálin yrði fram haldið síðar á fundinum.


Athugasemdir um störf þingsins.

Svar við fyrirspurn.

[13:33]

Málshefjandi var Jón Bjarnason.


Stjórn fiskveiða, frh. 1. umr.

Stjfrv., 460. mál (gildistími ákvæða um veiðar smábáta). --- Þskj. 738.

[13:37]


Stjórn fiskveiða, frh. 1. umr.

Frv. GAK og ÁSJ, 429. mál (sólarlagsákvæði, sóknardagar, veiðar smábáta o.fl.). --- Þskj. 697.

[13:38]


Grundvöllur nýrrar fiskveiðistjórnar, frh. fyrri umr.

Þáltill. GAK o.fl., 338. mál. --- Þskj. 591.

[13:39]


Afbrigði um dagskrármál.

[13:39]


Fullgilding samnings um framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna, síðari umr.

Stjtill., 206. mál. --- Þskj. 240, nál. 784 og 792.

[13:40]

Umræðu frestað.


Verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóðir, 1. umr.

Stjfrv., 420. mál (menntunarkröfur, tryggingar, afleiðusamningar o.fl.). --- Þskj. 683.

[14:40]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Húsgöngu- og fjarsölusamningar, 1. umr.

Stjfrv., 421. mál (heildarlög). --- Þskj. 684.

[15:40]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Viðskiptabankar og sparisjóðir, 1. umr.

Stjfrv., 489. mál (póstþjónusta). --- Þskj. 771.

[16:00]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:17]

Útbýting þingskjala:


Samkeppnislög, 1. umr.

Stjfrv., 488. mál (samstarf fyrirtækja, markaðsráðandi staða, samruni). --- Þskj. 770.

[16:18]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fullgilding samnings um framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna, frh. síðari umr.

Stjtill., 206. mál. --- Þskj. 240, nál. 784, 791 og 792.

[17:22]

[19:12]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:49]

[20:30]

[22:49]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi, 2. umr.

Stjfrv., 236. mál. --- Þskj. 288, nál. 786, brtt. 787.

[23:09]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þátttaka Íslands í Schengen-samstarfinu, 2. umr.

Stjfrv., 237. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 289, nál. 788, brtt. 790.

[23:43]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 7.--13. og 18.--20. mál.

Fundi slitið kl. 23:54.

---------------