Fundargerð 125. þingi, 90. fundi, boðaður 2000-04-05 13:30, stóð 13:30:13 til 13:44:44 gert 6 8:7
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

90. FUNDUR

miðvikudaginn 5. apríl,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:30]

Útbýting þingskjala:


Erfðafjárskattur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 360. mál (yfirstjórn). --- Þskj. 614.

[13:31]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 936).


Fjármálaeftirlit, frh. 3. umr.

Stjfrv., 199. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 906.

[13:32]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 937).


Vaxtalög, frh. 2. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 491. mál (regluheimildir). --- Þskj. 773.

[13:35]


Álbræðsla á Grundartanga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 371. mál (fasteignaskattur). --- Þskj. 627, nál. 898.

[13:36]


Skipulag ferðamála, frh. 2. umr.

Stjfrv., 366. mál (menntun leiðsögumanna). --- Þskj. 621, nál. 903.

[13:37]


Bann við þróun, framleiðslu, söfnun og notkun efnavopna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 267. mál. --- Þskj. 350, nál. 817.

[13:38]


Jöfnunargjald vegna alþjónustu árið 2000, frh. 1. umr.

Stjfrv., 468. mál. --- Þskj. 747.

[13:39]


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 1. umr.

Stjfrv., 484. mál (skattleysismörk). --- Þskj. 764.

[13:40]


Íslensk málnefnd, frh. 1. umr.

Stjfrv., 501. mál (tengsl við Háskóla Íslands, forstöðumaður). --- Þskj. 796.

[13:40]


Almannatryggingar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 503. mál (dvalarkostnaður foreldris). --- Þskj. 798.

[13:41]


Hvíldarheimili fyrir geðsjúk börn, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÖJ o.fl., 263. mál. --- Þskj. 334.

[13:41]


Almannatryggingar, frh. 1. umr.

Frv. ÖJ og ÞBack, 266. mál (tannlækningar). --- Þskj. 349.

[13:42]


Rásir fyrir búfénað til að koma í veg fyrir slys, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÞBack, 352. mál. --- Þskj. 605.

[13:43]


Smásala á tóbaki, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÞBack o.fl., 368. mál. --- Þskj. 624.

[13:43]


Tilhögun þingfundar.

[13:44]

Forseti gat þess að atkvæðagreiðslur væru fyrirhugaðar seinni hluta dagsins, að loknum 92. fundi.

Fundi slitið kl. 13:44.

---------------