Fundargerð 125. þingi, 91. fundi, boðaður 2000-04-05 23:59, stóð 13:44:48 til 15:32:07 gert 6 8:8
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

91. FUNDUR

miðvikudaginn 5. apríl,

að loknum 90. fundi.

Dagskrá:


Viðbrögð við vandamálum sem tengjast spilafíkn.

Fsp. ÖJ, 445. mál. --- Þskj. 716.

[13:45]

Umræðu lokið.


Heimsóknir útlendinga.

Fsp. ÁRJ, 508. mál. --- Þskj. 806.

[13:58]

Umræðu lokið.

[14:18]

Útbýting þingskjala:


Rekstur Reykjadals í Mosfellssveit.

Fsp. KLM, 449. mál. --- Þskj. 720.

[14:19]

Umræðu lokið.


Móttaka flóttamanna.

Fsp. ÞSveinb, 497. mál. --- Þskj. 781.

[14:33]

Umræðu lokið.


Meðferð á psoriasis.

Fsp. ÖJ, 476. mál. --- Þskj. 756.

[14:45]

Umræðu lokið.


Greiðsla þungaskatts erlendra ökutækja.

Fsp. JHall, 446. mál. --- Þskj. 717.

[15:01]

Umræðu lokið.


Lækkun lyfjaútgjalda Tryggingastofnunar ríkisins.

Fsp. SighB og ÖJ, 516. mál. --- Þskj. 815.

[15:08]

Umræðu lokið.


Fullorðinsfræðsla fatlaðra.

Fsp. KolH, 492. mál. --- Þskj. 776.

[15:20]

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 15:32.

---------------