Fundargerð 125. þingi, 93. fundi, boðaður 2000-04-05 23:59, stóð 18:40:45 til 19:07:45 gert 6 8:8
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

93. FUNDUR

miðvikudaginn 5. apríl,

að loknum 92. fundi.

Dagskrá:

[Fundarhlé. --- 18:41]

[18:56]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[18:56]


Vörugjald af ökutækjum, 3. umr.

Stjfrv., 549. mál (lækkun gjalda). --- Þskj. 851, brtt. 938, 939 og 943.

[18:58]

[19:02]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 947).


Vaxtalög, 3. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 491. mál (regluheimildir). --- Þskj. 773.

Enginn tók til máls.

[19:04]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 948).


Álbræðsla á Grundartanga, 3. umr.

Stjfrv., 371. mál (fasteignaskattur). --- Þskj. 627.

Enginn tók til máls.

[19:04]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 949).


Skipulag ferðamála, 3. umr.

Stjfrv., 366. mál (menntun leiðsögumanna). --- Þskj. 621.

Enginn tók til máls.

[19:05]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 950).


Bann við þróun, framleiðslu, söfnun og notkun efnavopna, 3. umr.

Stjfrv., 267. mál. --- Þskj. 350.

Enginn tók til máls.

[19:06]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 951).

Fundi slitið kl. 19:07.

---------------