Fundargerð 125. þingi, 94. fundi, boðaður 2000-04-06 10:30, stóð 10:30:01 til 22:40:37 gert 7 8:29
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

94. FUNDUR

fimmtudaginn 6. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Tilhögun þingfundar.

[10:32]

Forseti gat þess að ekki væru fyrirhugaðar atkvæðagreiðslur á fundinum.


Norræna ráðherranefndin 1999, ein umr.

Skýrsla samstarfsráðherra Norðurlanda, 470. mál. --- Þskj. 749.

og

Norrænt samstarf 1999, ein umr.

Skýrsla Íslandsdeildar Norðurlandaráðs, 422. mál. --- Þskj. 687.

[10:32]

[Fundarhlé. --- 12:55]


Vestnorræna ráðið 1999, ein umr.

Skýrsla Íslandsdeildar Vestnorræna ráðsins, 388. mál. --- Þskj. 646.

og

Ályktanir Vestnorræna ráðsins, fyrri umr.

Þáltill. ÁJ o.fl., 461. mál. --- Þskj. 739.

[13:29]

[14:00]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2000, fyrri umr.

Stjtill., 581. mál. --- Þskj. 883.

[14:48]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Staðfesting samninga um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2000, fyrri umr.

Stjtill., 582. mál. --- Þskj. 884.

[14:50]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Staðfesting breytinga á stofnsamningi Evrópustofnunar fjarskipta um gervitungl, EUTELSAT, fyrri umr.

Stjtill., 583. mál. --- Þskj. 885.

[14:59]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fullgilding samþykktar Alþjóðasamvinnustofnunarinnar um jafnrétti, fyrri umr.

Stjtill., 584. mál. --- Þskj. 886.

[15:02]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fullgilding samnings um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn, fyrri umr.

Stjtill., 585. mál. --- Þskj. 887.

[15:09]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fullgilding Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn, fyrri umr.

Stjtill., 586. mál. --- Þskj. 888.

[15:13]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Staðfesting ýmissa ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar, fyrri umr.

Stjtill., 587. mál. --- Þskj. 889.

[15:39]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Upplýsingalög, 1. umr.

Stjfrv., 564. mál (persónuvernd o.fl.). --- Þskj. 866.

[15:45]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[15:57]

Útbýting þingskjals:


Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, 1. umr.

Stjfrv., 553. mál (sauðfjárafurðir). --- Þskj. 855.

[15:58]

[18:09]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi, 3. umr.

Stjfrv., 236. mál. --- Þskj. 800.

[18:49]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þátttaka Íslands í Schengen-samstarfinu, 3. umr.

Stjfrv., 237. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 801, frhnál. 931.

[19:21]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vörumerki, 2. umr.

Stjfrv., 370. mál (málarekstur o.fl.). --- Þskj. 626, nál. 842.

[19:57]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar, 2. umr.

Stjfrv., 289. mál (stimpilgjald). --- Þskj. 471, nál. 907 og 952.

[20:01]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vörugjald, 1. umr.

Stjfrv., 520. mál (fjárhæð gjalds af tilteknum vörum). --- Þskj. 821.

[20:09]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og eignarskattur, 1. umr.

Stjfrv., 547. mál (hlutabréf, lífeyrisiðgjöld o.fl.). --- Þskj. 849.

[20:16]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Virðisaukaskattur, 1. umr.

Stjfrv., 548. mál (mötuneyti, rafrænn afsláttur o.fl.). --- Þskj. 850.

[20:46]

[21:20]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tryggingagjald, 1. umr.

Stjfrv., 550. mál (lífeyrissparnaður). --- Þskj. 852.

[21:22]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ríkisábyrgðir, 1. umr.

Stjfrv., 595. mál (Íbúðalánasjóður og LÍN). --- Þskj. 897.

[21:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Staðfest samvist, 1. umr.

Stjfrv., 558. mál (búsetuskilyrði o.fl.). --- Þskj. 860.

[21:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög, 1. umr.

Stjfrv., 559. mál (nálgunarbann). --- Þskj. 861.

[22:25]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 22:40.

---------------