Fundargerð 125. þingi, 96. fundi, boðaður 2000-04-10 15:00, stóð 15:00:01 til 19:31:43 gert 10 19:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

96. FUNDUR

mánudaginn 10. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Landsvirkjun, frh. 2. umr.

Stjfrv., 198. mál (aðild að fjarskiptafyrirtækjum). --- Þskj. 231, nál. 727.

[15:02]


Orkunýtnikröfur, frh. 1. umr.

Stjfrv., 523. mál. --- Þskj. 824.

[15:04]


Eignarréttur íslenska ríkisins að auðlindum hafsbotnsins, frh. 1. umr.

Stjfrv., 524. mál (gjaldtökuheimild o.fl.). --- Þskj. 825.

[15:05]


Vátryggingastarfsemi, frh. 1. umr.

Stjfrv., 526. mál (EES-reglur). --- Þskj. 827.

[15:05]


Stofnun hlutafélags um Samábyrgð Íslands á fiskiskipum, frh. 1. umr.

Stjfrv., 530. mál. --- Þskj. 831.

[15:06]


Veiðieftirlitsgjald, frh. 1. umr.

Stjfrv., 543. mál (heildarlög). --- Þskj. 845.

[15:06]


Gjaldtökuákvæði nokkurra laga á sviði sjávarútvegs, frh. 1. umr.

Stjfrv., 544. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 846.

[15:07]


Vinnumarkaðsaðgerðir, frh. 1. umr.

Stjfrv., 521. mál (atvinnumál fatlaðra). --- Þskj. 822.

[15:07]


Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, frh. 1. umr.

Stjfrv., 525. mál. --- Þskj. 826.

[15:08]


Innheimtustofnun sveitarfélaga, frh. 1. umr.

Stjfrv., 545. mál (kröfufyrning barnsmeðlaga). --- Þskj. 847.

[15:08]


Réttindagæsla fatlaðra, frh. 1. umr.

Stjfrv., 419. mál. --- Þskj. 682.

[15:08]


Matvæli, frh. 1. umr.

Stjfrv., 554. mál (eftirlit, gjaldskrá o.fl.). --- Þskj. 856.

[15:09]


Landmælingar og kortagerð, frh. 1. umr.

Stjfrv., 555. mál (stjórn, starfsemi, tekjur). --- Þskj. 857.

[15:09]


Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum, frh. 1. umr.

Stjfrv., 556. mál (hreindýr). --- Þskj. 858.

[15:10]


Alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna í útrýmingarhættu, frh. 1. umr.

Stjfrv., 557. mál. --- Þskj. 859.

[15:10]


Ráðuneyti matvæla, frh. fyrri umr.

Þáltill. KA o.fl., 536. mál. --- Þskj. 837.

[15:11]


Suðurnesjaskógar, frh. fyrri umr.

Þáltill. KPál o.fl., 390. mál. --- Þskj. 648.

[15:11]


Um fundarstjórn.

Frumvörp landbúnaðarráðherra.

[15:13]

Málshefjandi var Guðmundur Árni Stefánsson.


Lífsýnasöfn, 1. umr.

Stjfrv., 534. mál. --- Þskj. 835.

[15:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sjúklingatrygging, 1. umr.

Stjfrv., 535. mál. --- Þskj. 836.

[16:04]

[16:47]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samvinnufélög, 1. umr.

Stjfrv., 531. mál (rekstrarumgjörð). --- Þskj. 832.

[16:55]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samvinnufélög, 1. umr.

Stjfrv., 532. mál (innlánsdeildir). --- Þskj. 833.

[17:04]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og eignarskattur, 1. umr.

Stjfrv., 546. mál (samvinnufélög). --- Þskj. 848.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vörumerki, 3. umr.

Stjfrv., 370. mál (málarekstur o.fl.). --- Þskj. 972.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar, 3. umr.

Stjfrv., 289. mál (stimpilgjald). --- Þskj. 471.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ábúðarlög, 3. umr.

Stjfrv., 239. mál. --- Þskj. 904, frhnál. 940, brtt. 901.

[17:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rafræn eignarskráning á verðbréfum, 2. umr.

Stjfrv., 163. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 189, nál. 965, brtt. 966.

[17:44]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Bifreiðagjald, 2. umr.

Stjfrv., 219. mál (gjaldskylda, innheimta). --- Þskj. 259, nál. 963, brtt. 964.

[17:48]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aukatekjur ríkissjóðs, 2. umr.

Stjfrv., 258. mál (gjaldtökuheimildir o.fl.). --- Þskj. 326, nál. 961, brtt. 962.

[17:56]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, 2. umr.

Stjfrv., 286. mál (ársfundur og skipan stjórnar). --- Þskj. 435, nál. 960.

[18:04]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vörugjald af ökutækjum, 2. umr.

Stjfrv., 385. mál (metangas- eða rafmagnsbílar). --- Þskj. 643, nál. 959, brtt. 976.

[18:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjáröflun til vegagerðar, 2. umr.

Stjfrv., 223. mál (afsláttur af þungaskatti). --- Þskj. 265, nál. 973 og 975, brtt. 974.

[18:13]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Atvinnuréttindi útlendinga, 2. umr.

Stjfrv., 261. mál (undanþágur). --- Þskj. 331, nál. 933, brtt. 934.

[18:51]

[19:24]

Útbýting þingskjals:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 20.--22., 29., 33., 37.--38. og 40.--44. mál.

Fundi slitið kl. 19:31.

---------------