Fundargerð 125. þingi, 97. fundi, boðaður 2000-04-11 13:30, stóð 13:30:00 til 02:42:29 gert 12 2:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

97. FUNDUR

þriðjudaginn 11. apríl,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

[13:32]

Útbýting þingskjals:


Vörumerki, frh. 3. umr.

Stjfrv., 370. mál (málarekstur o.fl.). --- Þskj. 972.

[13:33]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 992).


Stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 289. mál (stimpilgjald). --- Þskj. 471.

[13:33]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 993).


Ábúðarlög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 239. mál. --- Þskj. 904, frhnál. 940, brtt. 901.

[13:34]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 994).


Rafræn eignarskráning á verðbréfum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 163. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 189, nál. 965, brtt. 966.

[13:36]


Bifreiðagjald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 219. mál (gjaldskylda, innheimta). --- Þskj. 259, nál. 963, brtt. 964.

[13:39]


Fjáröflun til vegagerðar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 223. mál (afsláttur af þungaskatti). --- Þskj. 265, nál. 973 og 975, brtt. 974.

[13:41]


Aukatekjur ríkissjóðs, frh. 2. umr.

Stjfrv., 258. mál (gjaldtökuheimildir o.fl.). --- Þskj. 326, nál. 961, brtt. 962.

[13:45]


Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 286. mál (ársfundur og skipan stjórnar). --- Þskj. 435, nál. 960.

[13:49]


Vörugjald af ökutækjum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 385. mál (metangas- eða rafmagnsbílar). --- Þskj. 643, nál. 959, brtt. 976.

[13:50]


Lífsýnasöfn, frh. 1. umr.

Stjfrv., 534. mál. --- Þskj. 835.

[13:53]


Sjúklingatrygging, frh. 1. umr.

Stjfrv., 535. mál. --- Þskj. 836.

[13:53]


Samvinnufélög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 531. mál (rekstrarumgjörð). --- Þskj. 832.

[13:54]


Samvinnufélög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 532. mál (innlánsdeildir). --- Þskj. 833.

[13:54]


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 1. umr.

Stjfrv., 546. mál (samvinnufélög). --- Þskj. 848.

[13:55]

[13:55]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[13:56]


Landsvirkjun, 3. umr.

Stjfrv., 198. mál (aðild að fjarskiptafyrirtækjum). --- Þskj. 231.

[13:56]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 407. mál (flutningur aflahámarks). --- Þskj. 665, nál. 902, 923 og 928, brtt. 929.

[14:36]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Atvinnuréttindi útlendinga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 261. mál (undanþágur). --- Þskj. 331, nál. 933, brtt. 934.

[14:55]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Eftirlit með útlendingum, 2. umr.

Stjfrv., 328. mál. --- Þskj. 578, nál. 921, brtt. 922.

[15:43]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 2. umr.

Stjfrv., 359. mál (vitnavernd, barnaklám o.fl.). --- Þskj. 613, nál. 967, brtt. 968.

[15:48]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Notkun íslenskra veðurhugtaka hjá Veðurstofu Íslands, síðari umr.

Þáltill. KPál o.fl., 233. mál. --- Þskj. 284, nál. 941 og 969.

[15:52]

Umræðu frestað.


Kjarasamningar opinberra starfsmanna, 2. umr.

Stjfrv., 225. mál (fjöldauppsagnir). --- Þskj. 268, nál. 789 og 793.

[16:44]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:29]

Útbýting þingskjala:


Varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna, 2. umr.

Stjfrv., 405. mál. --- Þskj. 663, nál. 981, 984 og 987, brtt. 982, 983 og 988.

[17:29]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:48]

Útbýting þingskjala:


Kosningar til Alþingis, 1. umr.

Frv. DO, 522. mál (heildarlög). --- Þskj. 823.

[18:49]

[Fundarhlé. --- 19:30]

[20:30]

[20:58]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rannsókn sjóslysa, 1. umr.

Stjfrv., 567. mál. --- Þskj. 869.

og

Siglingalög, 1. umr.

Stjfrv., 568. mál (sjópróf). --- Þskj. 870.

[23:53]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tilkynningarskylda íslenskra skipa, 1. umr.

Stjfrv., 569. mál (undanþágur). --- Þskj. 871.

[00:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Bílaleigur, 1. umr.

Stjfrv., 570. mál. --- Þskj. 872.

[00:37]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Jarðgangaáætlun 2000--2004, fyrri umr.

Stjtill., 571. mál. --- Þskj. 873.

[00:43]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Notkun íslenskra veðurhugtaka hjá Veðurstofu Íslands, frh. síðari umr.

Þáltill. KPál o.fl., 233. mál. --- Þskj. 284, nál. 941 og 969.

[02:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tólf ára samfellt grunnnám, fyrri umr.

Þáltill. JB o.fl., 380. mál. --- Þskj. 637.

[02:36]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 29.--35. og 37.--39. mál.

Fundi slitið kl. 02:42.

---------------