Fundargerð 125. þingi, 98. fundi, boðaður 2000-04-12 13:30, stóð 13:30:06 til 14:18:12 gert 13 9:25
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

98. FUNDUR

miðvikudaginn 12. apríl,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Tilkynning um útgáfu Kristni á Íslandi.

[13:32]

Forseti tilkynnti að þennan dag kæmi út á vegum Alþingis ritverkið Kristni á Íslandi. Sökum athafnar í tilefni þess stæði þingfundur eigi lengur en til kl. 15.45.


Landsvirkjun, frh. 3. umr.

Stjfrv., 198. mál (aðild að fjarskiptafyrirtækjum). --- Þskj. 231.

[13:34]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1009).


Stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 407. mál (flutningur aflahámarks). --- Þskj. 665, nál. 902, 923 og 928, brtt. 929.

[13:36]


Atvinnuréttindi útlendinga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 261. mál (undanþágur). --- Þskj. 331, nál. 933, brtt. 934.

[13:41]


Eftirlit með útlendingum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 328. mál. --- Þskj. 578, nál. 921, brtt. 922.

[13:42]


Almenn hegningarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 359. mál (vitnavernd, barnaklám o.fl.). --- Þskj. 613, nál. 967, brtt. 968.

[13:45]


Kjarasamningar opinberra starfsmanna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 225. mál (fjöldauppsagnir). --- Þskj. 268, nál. 789 og 793.

[13:47]


Varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 405. mál. --- Þskj. 663, nál. 981, 984 og 987, brtt. 982 og 988.

[13:52]


Kosningar til Alþingis, frh. 1. umr.

Frv. DO, 522. mál (heildarlög). --- Þskj. 823.

[14:04]


Rannsókn sjóslysa, frh. 1. umr.

Stjfrv., 567. mál. --- Þskj. 869.

[14:05]


Siglingalög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 568. mál (sjópróf). --- Þskj. 870.

[14:06]


Tilkynningarskylda íslenskra skipa, frh. 1. umr.

Stjfrv., 569. mál (undanþágur). --- Þskj. 871.

[14:06]


Bílaleigur, frh. 1. umr.

Stjfrv., 570. mál. --- Þskj. 872.

[14:07]


Jarðgangaáætlun 2000--2004, frh. fyrri umr.

Stjtill., 571. mál. --- Þskj. 873.

[14:07]


Tólf ára samfellt grunnnám, frh. fyrri umr.

Þáltill. JB o.fl., 380. mál. --- Þskj. 637.

[14:08]


Notkun íslenskra veðurhugtaka hjá Veðurstofu Íslands, frh. síðari umr.

Þáltill. KPál o.fl., 233. mál. --- Þskj. 284, nál. 941 og 969.

[14:09]

Fundi slitið kl. 14:18.

---------------