Fundargerð 125. þingi, 99. fundi, boðaður 2000-04-12 23:59, stóð 14:18:16 til 15:44:33 gert 12 15:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

99. FUNDUR

miðvikudaginn 12. apríl,

að loknum 98. fundi.

Dagskrá:


Vinnuvélanámskeið.

Fsp. MF, 431. mál. --- Þskj. 701.

[14:19]

Umræðu lokið.


Húshitunarkostnaður.

Fsp. EKG, 513. mál. --- Þskj. 812.

[14:32]

Umræðu lokið.


Starfsgrundvöllur lítilla iðnfyrirtækja á landsbyggðinni.

Fsp. SJóh, 517. mál. --- Þskj. 816.

[14:48]

Umræðu lokið.


Flokkun eiturefna.

Fsp. ÞBack, 496. mál. --- Þskj. 780.

[15:07]

Umræðu lokið.

[15:18]

Útbýting þingskjala:


Gæsluvarðhaldsvistun barna.

Fsp. MF, 435. mál. --- Þskj. 705.

[15:20]

Umræðu lokið.


Eldsneytisafgreiðsla á Egilsstaðaflugvelli.

Fsp. ÞBack, 456. mál. --- Þskj. 732.

[15:30]

Umræðu lokið.

[15:43]

Útbýting þingskjals:

Út af dagskrá voru tekin 4.--5., 7.--8., 9. og 12.--13. mál.

Fundi slitið kl. 15:44.

---------------