Fundargerð 125. þingi, 100. fundi, boðaður 2000-04-13 10:30, stóð 10:30:03 til 13:48:17 gert 17 17:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

100. FUNDUR

fimmtudaginn 13. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Yfirlitsskýrsla um alþjóðamál, ein umr.

Skýrsla utanrrh., 612. mál. --- Þskj. 956.

[10:31]

[11:31]

Útbýting þingskjala:

[11:54]

Útbýting þingskjala:

[12:56]

Útbýting þingskjals:

Umræðu frestað.


Tilhögun þingfundar.

[12:56]

Forseti tilkynnti að að loknu hádegishléi væri ráðgert að taka 8. dagskrármálið fyrir. Þá yrði settur nýr fundur og umræðu um skýrslu utanríkisráðherra haldið áfram.

[Fundarhlé. --- 12:57]


Tekjuskattur og eignarskattur, 2. umr.

Stjfrv., 484. mál (skattleysismörk). --- Þskj. 764, nál. 1004, brtt. 1013.

[13:32]

[13:46]

Út af dagskrá voru tekin 2.--7. og 9.--11. mál.

Fundi slitið kl. 13:48.

---------------