Fundargerð 125. þingi, 102. fundi, boðaður 2000-04-26 10:30, stóð 10:30:26 til 16:24:16 gert 26 17:44
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

102. FUNDUR

miðvikudaginn 26. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Sumarkveðjur.

[10:33]

Forseti óskaði alþingismönnum og starfsfólki Alþingis gleðilegs sumars og þakkaði fyrir samstarfið liðinn vetur.


Athugasemd um 54. gr. þingskapa.

[10:34]

Forseti gat þess að í 54. gr. þingskapa segir að þingmaður sem hefur óskað að taka til máls skuli mæla úr ræðustól en frá þessu megi víkja ef nauðsyn krefur. Vegna sérstakra aðstæðna muni hv. 3. þm. Norðurl. e. tala úr sæti sínu þegar hann tæki til máls það sem eftir lifir þingtímans.


Tilkynning um dagskrá.

[10:35]

Forseti tilkynnti um utandagskrárumræðu að beiðni hv. 18. þm. Reykv. Umræðan færi fram að loknum atkvæðagreiðslum kl. hálftvö.

[10:35]

Útbýting þingskjala:


Yrkisréttur, frh. 1. umr.

Stjfrv., 527. mál. --- Þskj. 828.

[10:36]


Lax- og silungsveiði, frh. 1. umr.

Stjfrv., 551. mál (gjaldtaka o.fl.). --- Þskj. 853.

[10:37]


Innflutningur dýra, frh. 1. umr.

Stjfrv., 552. mál (rekstur sóttvarna- og einangrunarstöðva o.fl.). --- Þskj. 854.

[10:37]


Bifreiðagjald, 3. umr.

Stjfrv., 219. mál (gjaldskylda, innheimta). --- Þskj. 996.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, 3. umr.

Stjfrv., 286. mál (ársfundur og skipan stjórnar). --- Þskj. 435.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vörugjald af ökutækjum, 3. umr.

Stjfrv., 385. mál. --- Þskj. 643.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Atvinnuréttindi útlendinga, 3. umr.

Stjfrv., 261. mál (undanþágur). --- Þskj. 1006.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Eftirlit með útlendingum, 3. umr.

Stjfrv., 328. mál. --- Þskj. 1007.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 3. umr.

Stjfrv., 359. mál (vitnavernd, barnaklám o.fl.). --- Þskj. 1010.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum, 3. umr.

Stjfrv., 407. mál. --- Þskj. 665.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umhverfismengun af völdum einnota umbúða, 2. umr.

Stjfrv., 176. mál (umsýsluþóknun). --- Þskj. 203, nál. 954, brtt. 955.

[10:41]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Bann við uppsögnum vegna fjölskylduábyrgðar starfsmanna, 2. umr.

Stjfrv., 241. mál. --- Þskj. 293, nál. 1002.

[10:46]

[11:07]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þinglýsingalög, 2. umr.

Stjfrv., 281. mál (Landskrá fasteigna). --- Þskj. 421, nál. 1019, brtt. 1020.

[11:40]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjóðlendur, 2. umr.

Stjfrv., 321. mál (kostnaður af hagsmunagæslu, málsmeðferð). --- Þskj. 571, nál. 1001.

[11:44]

Umræðu frestað.


Veiðieftirlitsgjald, 2. umr.

Stjfrv., 543. mál (heildarlög). --- Þskj. 845, nál. 1029.

[12:12]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Gjaldtökuákvæði nokkurra laga á sviði sjávarútvegs, 2. umr.

Stjfrv., 544. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 846, nál. 1030.

[12:13]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjóðlendur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 321. mál (kostnaður af hagsmunagæslu, málsmeðferð). --- Þskj. 571, nál. 1001.

[12:15]

Umræðu frestað.


Bifreiðagjald, frh. 3. umr.

Stjfrv., 219. mál (gjaldskylda, innheimta). --- Þskj. 996.

[13:32]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1036).


Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, frh. 3. umr.

Stjfrv., 286. mál (ársfundur og skipan stjórnar). --- Þskj. 435.

[13:33]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1037).


Vörugjald af ökutækjum, frh. 3. umr.

Stjfrv., 385. mál. --- Þskj. 643.

[13:33]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1038).


Atvinnuréttindi útlendinga, frh. 3. umr.

Stjfrv., 261. mál (undanþágur). --- Þskj. 1006.

[13:34]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1039).


Eftirlit með útlendingum, frh. 3. umr.

Stjfrv., 328. mál. --- Þskj. 1007.

[13:35]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1040).


Stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum, frh. 3. umr.

Stjfrv., 407. mál. --- Þskj. 665.

[13:35]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1041).


Umhverfismengun af völdum einnota umbúða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 176. mál (umsýsluþóknun). --- Þskj. 203, nál. 954, brtt. 955.

[13:37]


Bann við uppsögnum vegna fjölskylduábyrgðar starfsmanna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 241. mál. --- Þskj. 293, nál. 1002.

[13:38]


Þinglýsingalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 281. mál (Landskrá fasteigna). --- Þskj. 421, nál. 1019, brtt. 1020.

[13:40]


Veiðieftirlitsgjald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 543. mál (heildarlög). --- Þskj. 845, nál. 1029.

[13:43]


Gjaldtökuákvæði nokkurra laga á sviði sjávarútvegs, frh. 2. umr.

Stjfrv., 544. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 846, nál. 1030.

[13:45]


Umræður utan dagskrár.

Stjórn fiskveiða.

[13:46]

Málshefjandi var Sverrir Hermannsson.

[Fundarhlé. --- 16:02]

[16:20]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 4., 7. og 19.--21. mál.

Fundi slitið kl. 16:24.

---------------