Fundargerð 125. þingi, 104. fundi, boðaður 2000-04-28 13:30, stóð 13:30:00 til 19:16:44 gert 29 9:0
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

104. FUNDUR

föstudaginn 28. apríl,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjals:


Rafræn eignarskráning á verðbréfum, frh. 3. umr.

Stjfrv., 163. mál. --- Þskj. 995, brtt. 1035.

[13:31]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1091).


Stjórn fiskveiða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 460. mál. --- Þskj. 738, nál. 1046 og 1070, brtt. 1047, 1067, 1068 og 1069.

[13:32]


Þjónustukaup, frh. 2. umr.

Stjfrv., 111. mál. --- Þskj. 120, nál. 1051, brtt. 1052.

[13:36]


Húsgöngu- og fjarsölusamningar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 421. mál (heildarlög). --- Þskj. 684, nál. 1060, brtt. 1061.

[13:43]


Lausafjárkaup, frh. 2. umr.

Stjfrv., 110. mál (heildarlög). --- Þskj. 119, nál. 1048, brtt. 1049 og 1050.

[13:46]


Lagaskil á sviði samningaréttar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 70. mál. --- Þskj. 70, nál. 1063, brtt. 1064.

[13:53]


Íslensk málnefnd, frh. 2. umr.

Stjfrv., 501. mál. --- Þskj. 796, nál. 1031.

[13:54]


Brunatryggingar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 285. mál (Landskrá fasteigna). --- Þskj. 429, nál. 1055 og 1057, brtt. 1056.

[13:55]


Skráning og mat fasteigna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 290. mál (Landskrá fasteigna). --- Þskj. 472, nál. 1058, brtt. 1059.

[13:57]


Viðskiptabankar og sparisjóðir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 489. mál (póstþjónusta). --- Þskj. 771, nál. 1062.

[13:59]


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 260. mál (fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða). --- Þskj. 330, nál. 1053 og 1071, brtt. 1054.

[14:00]


Barnalög, frh. 1. umr.

Frv. ÁRJ o.fl., 339. mál (ráðgjöf um forsjá og umgengni). --- Þskj. 592.

[14:07]


Barnalög, frh. 1. umr.

Frv. ÁRJ o.fl., 396. mál. --- Þskj. 654.

[14:07]


Úttekt á aðstöðu til hestamennsku, frh. fyrri umr.

Þáltill. JHall o.fl., 402. mál. --- Þskj. 660.

[14:08]


Aðlögunarstuðningur við lífrænan landbúnað, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÞBack o.fl., 417. mál. --- Þskj. 678.

[14:08]


Öryggi á miðhálendi Íslands, frh. fyrri umr.

Þáltill. HjÁ o.fl., 443. mál. --- Þskj. 713.

[14:08]


Vegalög, frh. 1. umr.

Frv. ÞBack og JónK, 480. mál (tengistígar). --- Þskj. 760.

[14:09]


Endurskoðun kosningalaga, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÖJ, 481. mál. --- Þskj. 761.

[14:09]


Vegamál, frh. fyrri umr.

Þáltill. JB, 510. mál. --- Þskj. 809.

[14:10]


Landsvegir á hálendi Íslands, frh. fyrri umr.

Þáltill. DrH o.fl., 518. mál. --- Þskj. 818.

[14:10]


Uppsagnir eða mismunun í starfi vegna aldurs, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÖJ, 538. mál. --- Þskj. 839.

[14:11]


Afbrigði um dagskrármál.

[14:11]


Um fundarstjórn.

Umræða um þjóðlendufrumvarp.

[14:13]

Málshefjandi var Sighvatur Björgvinsson.


Fæðingar- og foreldraorlof, 1. umr.

Stjfrv., 623. mál (heildarlög, breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1065.

[14:14]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Starfsréttindi tannsmiða, 2. umr.

Stjfrv., 210. mál. --- Þskj. 246, nál. 1011, brtt. 1012, 1073 og 1074.

[16:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:44]

Útbýting þingskjala:


Þjóðlendur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 321. mál (kostnaður af hagsmunagæslu, málsmeðferð). --- Þskj. 571, nál. 1001, brtt. 1072.

[17:44]

Umræðu frestað.


Fæðingar- og foreldraorlof, frh. 1. umr.

Stjfrv., 623. mál (heildarlög, breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1065.

[18:10]


Þjóðlendur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 321. mál (kostnaður af hagsmunagæslu, málsmeðferð). --- Þskj. 571, nál. 1001, brtt. 1072.

[18:12]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 25.--39. mál.

Fundi slitið kl. 19:16.

---------------