Fundargerð 125. þingi, 105. fundi, boðaður 2000-05-04 10:30, stóð 10:30:12 til 14:07:00 gert 4 14:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

105. FUNDUR

fimmtudaginn 4. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:

[10:35]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[10:37]

Forseti gat þess að áformað væri að atkvæðagreiðslur færu fram um kl. hálftvö. Fyrirhugað væri að setja nýjan fund eftir atkvæðagreiðslur og taka þá á dagskrá nokkur ný mál frá nefndum. Auk þess væri gert ráð fyrir kvöldfundi.


Athugasemdir um störf þingsins.

Afgreiðsla utanrmn. á þáltill. um endurskoðun viðskiptabanns á Írak.

[10:37]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Útvarpslög, 2. umr.

Stjfrv., 207. mál (heildarlög). --- Þskj. 241, nál. 999, brtt. 1000.

[10:52]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lagaskil á sviði samningaréttar, 3. umr.

Stjfrv., 70. mál. --- Þskj. 1096.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Viðskiptabankar og sparisjóðir, 3. umr.

Stjfrv., 489. mál (póstþjónusta). --- Þskj. 771.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skráning og mat fasteigna, 3. umr.

Stjfrv., 290. mál (Landskrá fasteigna). --- Þskj. 472.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Brunatryggingar, 3. umr.

Stjfrv., 285. mál (Landskrá fasteigna). --- Þskj. 1098.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þinglýsingalög, 3. umr.

Stjfrv., 281. mál (Landskrá fasteigna). --- Þskj. 1044.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2000, síðari umr.

Stjtill., 581. mál. --- Þskj. 883, nál. 1081.

[12:07]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Staðfesting samninga um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2000, síðari umr.

Stjtill., 582. mál. --- Þskj. 884, nál. 1080.

[12:12]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[12:13]

Útbýting þingskjala:


Staðfesting breytinga á stofnsamningi Evrópustofnunar fjarskipta um gervitungl, EUTELSAT, síðari umr.

Stjtill., 583. mál. --- Þskj. 885, nál. 1079.

[12:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fullgilding samþykktar Alþjóðavinnumálastofnunarinnar um jafnrétti, síðari umr.

Stjtill., 584. mál. --- Þskj. 886, nál. 1078.

[12:16]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipti á upplýsingum um tæknilegar reglur um vörur og fjarþjónustu, 2. umr.

Stjfrv., 452. mál (EES-reglur). --- Þskj. 726, nál. 1082, brtt. 1083.

[12:17]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 12:21]

[13:30]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[13:32]

[13:33]


Starfsréttindi tannsmiða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 210. mál. --- Þskj. 246, nál. 1011, brtt. 1012, 1073 og 1074.

[13:34]


Þjóðlendur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 321. mál (kostnaður af hagsmunagæslu, málsmeðferð). --- Þskj. 571, nál. 1001.

[13:39]


Útvarpslög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 207. mál (heildarlög). --- Þskj. 241, nál. 999, brtt. 1000.

[13:46]


Lagaskil á sviði samningaréttar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 70. mál. --- Þskj. 1096.

[13:55]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1134).


Viðskiptabankar og sparisjóðir, frh. 3. umr.

Stjfrv., 489. mál (póstþjónusta). --- Þskj. 771.

[13:56]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1139).


Skráning og mat fasteigna, frh. 3. umr.

Stjfrv., 290. mál (Landskrá fasteigna). --- Þskj. 472.

[13:56]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1140).


Brunatryggingar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 285. mál (Landskrá fasteigna). --- Þskj. 1098.

[13:57]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1141).


Þinglýsingalög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 281. mál (Landskrá fasteigna). --- Þskj. 1044.

[13:58]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1142).


Fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2000, frh. síðari umr.

Stjtill., 581. mál. --- Þskj. 883, nál. 1081.

[13:59]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1143).


Staðfesting samninga um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2000, frh. síðari umr.

Stjtill., 582. mál. --- Þskj. 884, nál. 1080.

[14:00]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1144).


Staðfesting breytinga á stofnsamningi Evrópustofnunar fjarskipta um gervitungl, EUTELSAT, frh. síðari umr.

Stjtill., 583. mál. --- Þskj. 885, nál. 1079.

[14:01]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1145).


Fullgilding samþykktar Alþjóðavinnumálastofnunarinnar um jafnrétti, frh. síðari umr.

Stjtill., 584. mál. --- Þskj. 886, nál. 1078.

[14:02]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1146).


Skipti á upplýsingum um tæknilegar reglur um vörur og fjarþjónustu, frh. 2. umr.

Stjfrv., 452. mál (EES-reglur). --- Þskj. 726, nál. 1082, brtt. 1083.

[14:03]

Út af dagskrá voru tekin 4., 6.--8., 10.,14.--19., 24. og 26.--27. mál.

Fundi slitið kl. 14:07.

---------------