Fundargerð 125. þingi, 108. fundi, boðaður 2000-05-08 23:59, stóð 16:08:03 til 23:42:40 gert 9 8:41
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

108. FUNDUR

mánudaginn 8. maí,

að loknum 107. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[16:09]


Útvarpslög, 3. umr.

Stjfrv., 207. mál (heildarlög). --- Þskj. 1133, brtt. 1135.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipti á upplýsingum um tæknilegar reglur um vörur og fjarþjónustu, 3. umr.

Stjfrv., 452. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1147.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aukatekjur ríkissjóðs, 3. umr.

Stjfrv., 258. mál (gjaldtökuheimildir o.fl.). --- Þskj. 998, brtt. 1160.

[16:10]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 3. umr.

Stjfrv., 260. mál (fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða). --- Þskj. 1099, brtt. 1116 og 1117.

[16:12]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn fiskveiða, 3. umr.

Stjfrv., 460. mál (gildistími ákvæða um veiðar smábáta). --- Þskj. 1092, brtt. 1067, 1068 og 1069.

[17:03]

Umræðu frestað.


Fæðingar- og foreldraorlof, 2. umr.

Stjfrv., 623. mál (heildarlög, breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1065, nál. 1152.

[17:14]

Umræðu frestað.

[18:07]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[18:09]

[18:10]


Útvarpslög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 207. mál (heildarlög). --- Þskj. 1133, brtt. 1135.

[18:11]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1217).


Skipti á upplýsingum um tæknilegar reglur um vörur og fjarþjónustu, frh. 3. umr.

Stjfrv., 452. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1147.

[18:12]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1218).


Aukatekjur ríkissjóðs, frh. 3. umr.

Stjfrv., 258. mál (gjaldtökuheimildir o.fl.). --- Þskj. 998, brtt. 1160.

[18:12]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1237).


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, frh. 3. umr.

Stjfrv., 260. mál (fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða). --- Þskj. 1099, brtt. 1116 og 1117.

[18:13]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1238).


Vegalög, 3. umr.

Stjfrv., 322. mál (reiðvegir, girðingar). --- Þskj. 1194.

Enginn tók til máls.

[18:17]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1239).


Staðfest samvist, 3. umr.

Stjfrv., 558. mál (búsetuskilyrði o.fl.). --- Þskj. 1195.

Enginn tók til máls.

[18:17]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1240).


Lögreglulög, 3. umr.

Stjfrv., 467. mál (inntaka nema og þjálfun í Lögregluskólanum). --- Þskj. 745.

Enginn tók til máls.

[18:18]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1241).


Veiting ríkisborgararéttar, 2. umr.

Frv. allshn., 628. mál. --- Þskj. 1108.

Enginn tók til máls.

[18:18]


Yrkisréttur, 3. umr.

Stjfrv., 527. mál. --- Þskj. 828.

Enginn tók til máls.

[18:19]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1242).


Lánasjóður landbúnaðarins, 2. umr.

Frv. landbn., 625. mál (lánsheimildir). --- Þskj. 1090.

Enginn tók til máls.

[18:19]


Höfundalög, 3. umr.

Stjfrv., 325. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1196.

Enginn tók til máls.

[18:20]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1243).


Hópuppsagnir, 3. umr.

Stjfrv., 469. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 1197.

Enginn tók til máls.

[18:21]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1244).


Innheimtustofnun sveitarfélaga, 3. umr.

Stjfrv., 545. mál (kröfufyrning barnsmeðlaga). --- Þskj. 847.

Enginn tók til máls.

[18:21]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1245).


Orkunýtnikröfur, 3. umr.

Stjfrv., 523. mál. --- Þskj. 1198.

Enginn tók til máls.

[18:22]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1246).


Almannatryggingar, 3. umr.

Stjfrv., 503. mál (dvalarkostnaður foreldris). --- Þskj. 798.

Enginn tók til máls.

[18:22]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1247).


Fæðingar- og foreldraorlof, frh. 2. umr.

Stjfrv., 623. mál (heildarlög, breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1065, nál. 1152.

[18:23]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sóttvarnalög, 2. umr.

Stjfrv., 490. mál (samstarfsnefnd, kostnaður o.fl.). --- Þskj. 772, nál. 1167, brtt. 1168.

[18:56]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla, 2. umr.

Stjfrv., 272. mál (heildarlög). --- Þskj. 373, nál. 1136, brtt. 1137 og 1138.

[19:02]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 20:06]


Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum, 2. umr.

Stjfrv., 556. mál (hreindýr). --- Þskj. 858, nál. 1166.

[20:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, 1. umr.

Frv. umhvn., 635. mál (hættumatsnefnd). --- Þskj. 1164.

[20:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Eignarréttur íslenska ríkisins að auðlindum hafsbotnsins, 2. umr.

Stjfrv., 524. mál (gjaldtökuheimild o.fl.). --- Þskj. 825, nál. 1157, brtt. 1158.

[20:37]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög, 2. umr.

Stjfrv., 559. mál (nálgunarbann). --- Þskj. 861, nál. 1165.

[20:50]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipan nefndar um sveigjanleg starfslok, síðari umr.

Þáltill. GHall o.fl., 312. mál. --- Þskj. 562, nál. 1163.

[20:57]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Könnun á læsi fullorðinna, síðari umr.

Þáltill. SvanJ o.fl., 55. mál. --- Þskj. 55, nál. 1156.

[21:03]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjóðlendur, 3. umr.

Stjfrv., 321. mál (kostnaður af hagsmunagæslu, málsmeðferð). --- Þskj. 1132, brtt. 1190.

[21:05]

Umræðu frestað.

[21:55]

Útbýting þingskjala:


Stjórn fiskveiða, 2. umr.

Frv. GAK, 229. mál (veiðar umfram aflamark). --- Þskj. 275, nál. 1184.

[21:55]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þróunarsjóður sjávarútvegsins, 2. umr.

Frv. EKG og EOK, 231. mál (fasteignagjöld). --- Þskj. 278, nál. 1185.

[22:09]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Varðveisla báta og skipa, fyrri umr.

Þáltill. sjútvn., 636. mál. --- Þskj. 1186.

[22:14]

[22:31]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Um fundarstjórn.

Þingstörf fram að sumarhléi.

[22:41]

Málshefjandi var Rannveig Guðmundsdóttir.

[Fundarhlé. --- 22:58]


Um fundarstjórn.

Frv. um starfsréttindi tannsmiða.

[23:06]

Málshefjandi var Kristinn H. Gunnarsson.


Ályktanir Vestnorræna ráðsins, síðari umr.

Þáltill. ÁJ o.fl., 461. mál. --- Þskj. 739, nál. 1170.

[23:07]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kjarasamningar opinberra starfsmanna, frh. 3. umr.

Stjfrv., 225. mál (fjöldauppsagnir). --- Þskj. 268.

[23:11]

[23:40]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 7., 10., 26., 29 og 32.--33. mál.

Fundi slitið kl. 23:42.

---------------