Fundargerð 125. þingi, 111. fundi, boðaður 2000-05-09 23:59, stóð 22:12:03 til 03:48:46 gert 10 4:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

111. FUNDUR

þriðjudaginn 9. maí,

að loknum 110. fundi.

Dagskrá:

Lagt fram á lestrarsal:


Afbrigði um dagskrármál.

[22:13]


Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, 3. umr.

Frv. umhvn., 635. mál (hættumatsnefnd). --- Þskj. 1164.

Enginn tók til máls.

[22:13]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1338).


Veitinga- og gististaðir, 3. umr.

Stjfrv., 406. mál (nektardansstaðir o.fl.). --- Þskj. 1288, brtt. 1329.

[22:14]

[22:19]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1339).


Tollalög, 3. umr.

Frv. ÍGP o.fl., 196. mál (aðaltollhafnir). --- Þskj. 229.

Enginn tók til máls.

[22:20]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1340).


Vörugjald, 3. umr.

Stjfrv., 520. mál (fjárhæð gjalds af tilteknum vörum). --- Þskj. 1292, brtt. 1298.

Enginn tók til máls.

[22:21]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1342).


Loftferðir, 3. umr.

Stjfrv., 250. mál (gjaldtökuheimildir o.fl.). --- Þskj. 1331.

Enginn tók til máls.

[22:22]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1343).


Verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóðir, 3. umr.

Stjfrv., 420. mál (menntunarkröfur, tryggingar, afleiðusamningar o.fl.). --- Þskj. 1332.

[22:24]

[22:31]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1344).


Álagning gjalda á vörur, 3. umr.

Stjfrv., 500. mál (breyting ýmissa gjalda). --- Þskj. 1334.

Enginn tók til máls.

[22:31]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1346).


Tekjuskattur og eignarskattur, 3. umr.

Stjfrv., 547. mál (hlutabréf, lífeyrisiðgjöld o.fl.). --- Þskj. 1333.

Enginn tók til máls.

[22:32]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1345).


Tryggingagjald, 3. umr.

Stjfrv., 550. mál (lífeyrissparnaður). --- Þskj. 852.

Enginn tók til máls.

[22:32]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1341).


Þjóðlendur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 321. mál (kostnaður af hagsmunagæslu, málsmeðferð). --- Þskj. 1132, brtt. 1190.

Umræðu frestað.


Starfsréttindi tannsmiða, 3. umr.

Stjfrv., 210. mál. --- Þskj. 1107, brtt. 1074, 1187 og 1188.

Umræðu frestað.


Varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna, 3. umr.

Stjfrv., 405. mál. --- Þskj. 1008, brtt. 983.

Umræðu frestað.


Gjaldmiðill Íslands og Seðlabanki Íslands, 2. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 637. mál. --- Þskj. 1235.

Enginn tók til máls.

[22:35]


Alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna í útrýmingarhættu, 2. umr.

Stjfrv., 557. mál. --- Þskj. 859, nál. 1162 og 1236, brtt. 1199.

[22:35]

Umræðu frestað.


Markaðssetning vistvænna og lífrænna afurða, 2. umr.

Stjfrv., 399. mál (ríkisframlag). --- Þskj. 657, nál. 1159.

Umræðu frestað.


Lögleiðing ólympískra hnefaleika, 2. umr.

Frv. GunnB o.fl., 292. mál. --- Þskj. 491, nál. 1183 og 1269.

Umræðu frestað.


Meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða, 2. umr.

Stjfrv., 630. mál (innflutningur frá frystiskipum). --- Þskj. 1118, nál. 1256.

[22:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 553. mál (sauðfjárafurðir). --- Þskj. 855, nál. 1180, 1267 og 1330, brtt. 1181, 1182 og 1268.

[22:41]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna í útrýmingarhættu, frh. 2. umr.

Stjfrv., 557. mál. --- Þskj. 859, nál. 1162 og 1236, brtt. 1199.

[23:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Markaðssetning vistvænna og lífrænna afurða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 399. mál (ríkisframlag). --- Þskj. 657, nál. 1159.

[23:48]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kosningar til Alþingis, 2. umr.

Frv. DO, 522. mál (heildarlög). --- Þskj. 823, nál. 1128 og 1270, brtt. 1271 og 1328.

[00:01]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjárreiður ríkisins, 2. umr.

Frv. JóhS o.fl., 243. mál (laun, risna o.fl.). --- Þskj. 298, nál. 1283.

[01:17]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[01:21]

Útbýting þingskjals:


Persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga, 2. umr.

Stjfrv., 280. mál (heildarlög). --- Þskj. 399, nál. 1213, brtt. 1214.

[01:21]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Upplýsingalög, 2. umr.

Stjfrv., 564. mál (persónuvernd o.fl.). --- Þskj. 866, nál. 1215, brtt. 1216.

[02:14]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[02:19]

Útbýting þingskjala:


Þjóðlendur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 321. mál (kostnaður af hagsmunagæslu, málsmeðferð). --- Þskj. 1132, brtt. 1190.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Brunavarnir, 2. umr.

Stjfrv., 485. mál (heildarlög). --- Þskj. 765, nál. 1249, brtt. 1250.

[02:20]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Mat á umhverfisáhrifum, 2. umr.

Stjfrv., 386. mál. --- Þskj. 644, nál. 1280, brtt. 1281 og 1299.

[02:38]

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 20. og 25. mál.

Fundi slitið kl. 03:48.

---------------