Fundargerð 125. þingi, 112. fundi, boðaður 2000-05-10 10:30, stóð 10:30:01 til 11:44:10 gert 11 8:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

112. FUNDUR

miðvikudaginn 10. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Athugasemdir um störf þingsins.

MBA-nám við Háskóla Íslands.

[10:30]

Málshefjandi var Svanfríður Jónasdóttir.


Þjóðlendur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 321. mál (kostnaður af hagsmunagæslu, málsmeðferð). --- Þskj. 1132, brtt. 1190.

[10:48]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1349).


Alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna í útrýmingarhættu, frh. 2. umr.

Stjfrv., 557. mál. --- Þskj. 859, nál. 1162 og 1236, brtt. 1199.

[10:57]


Markaðssetning vistvænna og lífrænna afurða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 399. mál (ríkisframlag). --- Þskj. 657, nál. 1159.

[11:02]


Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 553. mál (sauðfjárafurðir). --- Þskj. 855, nál. 1180, 1267 og 1330, brtt. 1181, 1182 og 1268.

[11:03]


Persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 280. mál (heildarlög). --- Þskj. 399, nál. 1213, brtt. 1214.

[11:10]


Upplýsingalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 564. mál (persónuvernd o.fl.). --- Þskj. 866, nál. 1215, brtt. 1216.

[11:16]


Brunavarnir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 485. mál (heildarlög). --- Þskj. 765, nál. 1249, brtt. 1250.

[11:17]


Meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 630. mál (innflutningur frá frystiskipum). --- Þskj. 1118, nál. 1256.

[11:25]


Kosningar til Alþingis, frh. 2. umr.

Frv. DO, 522. mál (heildarlög). --- Þskj. 823, nál. 1128 og 1270, brtt. 1271 og 1328.

[11:25]


Fjárreiður ríkisins, frh. 2. umr.

Frv. JóhS o.fl., 243. mál (laun, risna o.fl.). --- Þskj. 298, nál. 1283.

[11:42]

Fundi slitið kl. 11:44.

---------------