Fundargerð 125. þingi, 113. fundi, boðaður 2000-05-10 23:59, stóð 11:44:15 til 12:12:30 gert 10 19:54
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

113. FUNDUR

miðvikudaginn 10. maí,

að loknum 112. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[11:45]


Kosningar til Alþingis, 3. umr.

Frv. DO, 522. mál (heildarlög). --- Þskj. 1355.

Enginn tók til máls.

[11:47]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1364).


Áhafnir íslenskra flutningaskipa, farþegaskipa, farþegabáta og skemmtibáta, frh. 2. umr.

Stjfrv., 189. mál (heildarlög). --- Þskj. 219, nál. 1021, brtt. 1022.

[11:49]


Atvinnuréttindi vélfræðinga, vélstjóra og vélavarða, frh. 1. umr.

Frv. samgn., 618. mál. --- Þskj. 1023.

[12:00]


Atvinnuréttindi skipstjórnarmanna, frh. 1. umr.

Frv. samgn., 619. mál. --- Þskj. 1024.

[12:00]


Alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna í útrýmingarhættu, 3. umr.

Stjfrv., 557. mál. --- Þskj. 1350.

Enginn tók til máls.

[12:06]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1357).


Markaðssetning vistvænna og lífrænna afurða, 3. umr.

Stjfrv., 399. mál (ríkisframlag). --- Þskj. 657.

Enginn tók til máls.

[12:07]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1358).


Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, 3. umr.

Stjfrv., 553. mál (sauðfjárafurðir). --- Þskj. 1351.

Enginn tók til máls.

[12:08]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1359).


Persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga, 3. umr.

Stjfrv., 280. mál (heildarlög). --- Þskj. 1352.

Enginn tók til máls.

[12:09]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1360).


Upplýsingalög, 3. umr.

Stjfrv., 564. mál (persónuvernd o.fl.). --- Þskj. 1353.

Enginn tók til máls.

[12:10]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1361).


Brunavarnir, 3. umr.

Stjfrv., 485. mál (heildarlög). --- Þskj. 1354.

Enginn tók til máls.

[12:11]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1362).


Meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða, 3. umr.

Stjfrv., 630. mál (innflutningur frá frystiskipum). --- Þskj. 1118.

Enginn tók til máls.

[12:11]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1363).


Gjaldmiðill Íslands og Seðlabanki Íslands, 3. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 637. mál (tilefnismynt). --- Þskj. 1235.

Enginn tók til máls.

[12:12]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1365).

Fundi slitið kl. 12:12.

---------------