Fundargerð 125. þingi, 119. fundi, boðaður 2000-05-13 23:59, stóð 21:01:25 til 22:09:31 gert 15 15:44
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

119. FUNDUR

laugardaginn 13. maí,

að loknum 118. fundi.

Dagskrá:


Athugasemdir um störf þingsins.

Svör við fyrirspurn.

[21:02]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Afbrigði um dagskrármál.

[21:06]


Skattfrelsi forseta Íslands, 2. umr.

Frv. PHB o.fl., 652. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1388, nál. 1407 og 1408.

[21:07]

[21:48]


Stofnun hlutafélags um Flugstöð Leifs Eiríkssonar, 3. umr.

Stjfrv., 502. mál. --- Þskj. 1379.

Enginn tók til máls.

[22:02]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1416).


Mat á umhverfisáhrifum, 3. umr.

Stjfrv., 386. mál (heildarlög). --- Þskj. 1380, brtt. 1299,4.

Enginn tók til máls.

[22:03]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1417).


Samkeppnislög, 3. umr.

Stjfrv., 488. mál (samstarf fyrirtækja, markaðsráðandi staða, samruni). --- Þskj. 1406.

Enginn tók til máls.

[22:09]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1418).

Fundi slitið kl. 22:09.

---------------