Fundargerð 125. þingi, 120. fundi, boðaður 2000-05-13 23:59, stóð 22:09:34 til 22:24:37 gert 15 15:47
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

120. FUNDUR

laugardaginn 13. maí,

að loknum 119. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[22:10]


Skattfrelsi forseta Íslands, 3. umr.

Frv. PHB o.fl., 652. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1415.

Enginn tók til máls.

[22:11]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1419).


Kosning yfirkjörstjórnar Norðvesturkjördæmis, fimm manna og jafnmargra til vara, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, sbr. 13. gr. nýsamþykktra laga um kosningar til Alþingis.

Fram komu tveir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosnir væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Gísli Kjartansson (A),

Guðný Ársælsdóttir (B),

Ríkharður Másson (A),

Stefán J. Sigurðsson (A),

Jóhanna Karlsdóttir (B).

Varamenn:

Ólafur Helgi Kjartansson (A),

Ingibjörg Hafstað (B),

Jens Kristmannsson (A),

Sigurjón Rafnsson (A),

Snjólaug Guðmundsóttir (B).


Kosning yfirkjörstjórnar Norðausturkjördæmis, fimm manna og jafnmargra til vara, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, sbr. 13. gr. nýsamþykktra laga um kosningar til Alþingis.

Fram komu tveir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosnir væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Ólafur Birgir Árnason (A),

Inga Þöll Þórgnýsdóttir (B),

Lárus Bjarnason (A),

Jóhann Sigurjónsson (A),

Páll Hlöðversson (B).

Varamenn:

Inger Linda Jónsdóttir (A),

Sigurjón Bjarnason (B),

Berglind Svavarsdóttir (A),

Jóhann Hansson (A),

Jóhanna Gísladóttir (B).


Kosning yfirkjörstjórnar Suðurkjördæmis, fimm manna og jafnmargra til vara, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, sbr. 13. gr. nýsamþykktra laga um kosningar til Alþingis.

Fram komu tveir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosnir væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Karl Gauti Hjaltason (A),

Sigurjón Erlingsson (B),

Ellert Eiríksson (A),

Þórir Haraldsson (A),

Sigurður Ingi Andrésson (B).

Varamenn:

Finnbogi Björnsson (A),

Jón Ólafur Jónsson (B),

Halldóra Bergljót Jónsdóttir (A),

Gylfi Guðmundsson (A),

Jóna Kristín Þorvaldsdóttir (B).


Kosning yfirkjörstjórnar Suðvesturkjördæmis, fimm manna og jafnmargra til vara, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, sbr. 13. gr. nýsamþykktra laga um kosningar til Alþingis.

Fram komu tveir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosnir væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Bjarni S. Ásgeirsson (A),

Guðmundur Benediktsson (B),

Ástríður Sólrún Grímsdóttir (A),

Sigríður Jósepsdóttir (A),

Birgir Stefánsson (B).

Varamenn:

Jón Atli Kristjánsson (A),

Hörður Zophoníasson (B),

Guðríður Guðmundsdóttir (A),

Ágúst Karlsson (A),

Ragnhildur Guðmundsdóttir (B).


Kosning yfirkjörstjórnar Reykjavíkurkjördæmis suður, fimm manna og jafnmargra til vara, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, sbr. 13. gr. nýsamþykktra laga um kosningar til Alþingis.

Fram komu tveir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosnir væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Sveinn Sveinsson (A),

Ingibjörg Þorsteinsdóttir (B),

Haraldur Blöndal (A),

Kristján H. Kristjánsson (A),

Guðrún Hallgrímsdóttir (B).

Varamenn:

Unnur Sverrisdóttir (A),

Ingvar Sverrisson (B),

Hjördís Halldórsdóttir (A),

Þuríður Jónsdóttir (A),

Steinar Harðarson (B).


Kosning yfirkjörstjórnar Reykjavíkurkjördæmis norður, fimm manna og jafnmargra til vara, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, sbr. 13. gr. nýsamþykktra laga um kosningar til Alþingis.

Fram komu tveir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosnir væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Jón Steinar Gunnlaugsson (A),

Árni Páll Árnason (B),

Bragi Steinarsson (A),

Fanný Gunnarsdóttir (A),

Vilhjálmur H. Vilhjálmsson (B).

Varamenn:

Erla Svanhvít Árnadóttir (A),

Sjöfn Kristjánsdóttir (B),

Kristín Edwald (A),

Óðinn Elísson (A),

Bergljót Stefánsdóttir (B).


Þingfrestun.

[22:16]

Forseti flutti yfirlit yfir störf þingsins og þakkaði alþingismönnum fyrir samstarf vetrarins og óskaði þeim góðrar heimferðar.

Guðjón A. Kristjánsson, 4. þm. Vestf., færði forseta þakkir þingmanna fyrir forsetastörf.

Forsætisráðherra Davíð Oddsson las forsetabréf um frestun á fundum Alþingis.

Fundi slitið kl. 22:24.

---------------