Fundargerð 125. þingi, 121. fundi, boðaður 2000-06-30 13:30, stóð 13:31:13 til 13:33:51 gert 30 15:57
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

121. FUNDUR

föstudaginn 30. júní,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Lagt fram á lestrarsal:


Framhaldsfundir Alþingis.

[13:31]

Forsætisráðherra Davíð Oddsson las forsetabréf um að Alþingi skuli koma saman til framhaldsfundar föstudaginn 30. júní 2000.

[13:33]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 13:33.

---------------