Fundargerð 125. þingi, 123. fundi, boðaður 2000-07-02 10:30, stóð 10:27:59 til 11:14:27 gert 3 9:25
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

123. FUNDUR

sunnudaginn 2. júlí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:


Ávarp forseta Alþingis.

[10:28]

Forseti Alþingis Halldór Blöndal ávarpaði þingið og gesti og rifjaði upp kristnitöku á Þingvöllum fyrir þúsund árum.


Kristnihátíðarsjóður, síðari umr.

Þáltill. SAÞ o.fl., 656. mál. --- Þskj. 1421.

[10:38]

[11:03]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1424).


Ávarp forseta Íslands.

[11:04]

Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson ávarpaði samkomuna og ræddi um kristni á Íslandi í þúsund ár.


Þingfrestun.

[11:12]

Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson las forsetabréf um frestun á fundum Alþingis til septemberloka 2000.

Fundi slitið kl. 11:14.

---------------