Ferill 211. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.
125. löggjafarþing 1999–2000.
Þskj. 248 — 211. mál.
Fyrirspurn
til utanríkisráðherra um starfsemi Ratsjárstofnunar.
Frá Einari K. Guðfinnssyni.
1. Hyggst ráðherra beita sér fyrir því að fjölga störfum við ratsjárstöðvarnar á Bolafjalli, Gunnólfsvíkurfjalli og Stokksnesi, meðal annars með því að færa þangað störf og verk
2. Er eitthvað í vegi fyrir því tæknilega, með hliðsjón af nútímafjarskiptatækni, að vinna slík störf utan höfuðborgarsvæðisins?