Ferill 221. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


125. löggjafarþing 1999–2000.
Þskj. 463  —  221. mál.




Svar



sjávarútvegsráðherra við fyrirspurn Bergljótar Halldórsdóttur um verðmæti seldra veiðiheimilda.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hver voru heildarverðmæti seldra veiðiheimilda síðustu fimm fiskveiðiár sundurliðað eftir árum, aflamarki og aflahlutdeild, fisktegundum og landshlutum?
     2.      Hver er þróun einingaverðs aflamarks og aflahlutdeildar síðustu fimm fiskveiðiár og það sem af er þessu fiskveiðiári? Einingaverð óskast sundurliðað eftir fisktegundum.


    Fiskistofa sér um að flytja aflahlutdeildir og aflamark á milli skipa. Nákvæmar upplýsingar um það magn sem flutt er hverju sinni milli skipa eru því til og á það bæði við um aflamark og aflahlutdeild. Spurt er um verðmæti þeirra aflaheimilda sem seldar eru hverju sinni. Hjá hinu opinbera liggja ekki fyrir skráðar upplýsingar um heildarverðmæti seldra veiðiheimilda. Í þessu sambandi eru þó undanskilin viðskipti með aflamark sem hafa átt sér stað fyrir milligöngu Kvótaþings eftir að það hóf starfsemi 1. september 1998. Hlutverk Kvótaþings er eins og kunnugt er að annast tilboðsmarkað fyrir aflamark. Flutningur aflamarks milli skipa er óheimill nema að undangengnum viðskiptum á Kvótaþingi. Þó er heimilt að flytja aflamark milli skipa án undangenginna viðskipta á Kvótaþingi í eftirfarandi tilfellum:
     a.      Þegar aflamark er flutt milli skipa í eigu sama aðila, einstaklings eða lögaðila. Sama á við sé aflamark flutt milli skipa sömu útgerðar ef þau hafa verið tekin á leigu eða kaupleigu og þeir samningar verið gerðir fyrir 1. september 1998.
     b.      Þegar um er að ræða jöfn skipti miðað við meðalviðskiptaverð viðkomandi tegunda á Kvótaþingi í síðastliðinni viku.
     c.      Þegar um er að ræða flutning aflamarks sem sjávarútvegsráðherra hefur með reglugerð heimilað viðskipti með utan Kvótaþings.
    Af eftirfarandi töflum má lesa upplýsingar um viðskipti á Kvótaþingi með aflamark fyrir síld, skrápflúru, úthafskarfa, úthafsrækju, grálúðu, karfa, skarkola steinbít, ufsa, ýsu, þorsk og sandkola fiskveiðiárið 1998/1999 eftir mánuðum, magni í kg, meðalverði, fjölda tilboða og fjölda viðskipta. Af nokkrum línuritum sem fylgja töflunum má enn fremur lesa verð á afla sem seldur er á fiskmarkaði annars vegar og hins vegar í beinni sölu.
Þorskur
Viðskipti Magn Meðalverð Tilboð Viðskipti Útr. tilb. Afturk. tilb.
Mánuður kr. kg kr./kg fjöldi fjöldi fjöldi fjöldi
sept. 1998 43.913.000 505.000 86,96 71 63 16 3
okt. 1998 250.051.744 2.835.663 88,18 134 193 34 16
nóv. 1998 184.376.329 1.991.053 92,60 123 117 16 15
des. 1998 329.647.265 3.530.580 93,37 170 154 26 28
jan. 1999 207.439.653 2.166.854 95,73 187 162 26 13
febr. 1999 331.846.412 3.236.099 102,55 247 231 44 26
mars 1999 285.884.008 2.686.308 106,42 240 236 27 17
apríl 1999 161.276.904 1.535.089 105,06 149 157 12 8
maí 1999 176.652.552 1.648.597 107,15 205 200 12 21
júní 1999 196.269.897 1.807.849 108,57 237 237 18 23
júlí 1999 149.037.646 1.389.616 107,25 252 236 42 30
ágúst 1999 150.503.654 1.532.287 98,22 377 338 49 35


Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.


Heimildir: Kvótaþing Íslands, Verðlagsstofa skiptaverðs, skýrsla auðlindanefndar.
Ýsa
Viðskipti Magn Meðalverð Tilboð Viðskipti Útr. tilb. Afturk. tilb.
Mánuður kr. kg kr./kg fjöldi fjöldi fjöldi fjöldi
sept. 1998 143.987 4.571 31,50 31 2 12 0
okt. 1998 7.312.930 182.300 40,11 51 83 19 6
nóv. 1998 24.965.646 620.942 40,21 45 70 9 3
des. 1998 10.897.785 264.287 41,23 20 26 3 2
jan. 1999 14.604.737 366.289 39,87 46 57 4 2
febr. 1999 21.934.559 515.285 42,57 64 60 11 10
mars 1999 20.060.999 390.252 51,41 67 72 14 1
apríl 1999 17.177.779 348.901 49,23 60 74 11 3
maí 1999 29.536.874 601.941 49,07 86 99 4 9
júní 1999 22.591.024 465.611 48,52 106 103 14 18
júlí 1999 22.927.097 384.225 59,67 139 137 27 12
ágúst 1999 33.950.269 741.194 45,80 282 237 39 38


Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.


Heimildir: Kvótaþing Íslands, Verðlagsstofa skiptaverðs, skýrsla auðlindanefndar.
Ufsi
Viðskipti Magn Meðalverð Tilboð Viðskipti Útr. tilb. Afturk. tilb.
Mánuður kr. kg kr./kg fjöldi fjöldi fjöldi fjöldi
sept. 1998 18.043 891 20,25 6 2 2 0
okt. 1998 4.044.617 163.004 24,81 25 18 11 3
nóv. 1998 8.862.026 326.250 27,16 22 30 5 0
des. 1998 465.956 16.658 27,97 10 7 5 1
jan. 1999 4.537.017 149.949 30,26 29 37 5 0
febr. 1999 15.655.851 483.658 32,37 36 44 5 5
mars 1999 8.321.615 278.264 29,91 55 54 11 9
apríl 1999 3.036.320 104.784 28,98 27 27 5 1
maí 1999 8.410.364 323.267 26,02 70 79 7 7
júní 1999 13.640.791 464.656 29,36 98 84 27 12
júlí 1999 14.978.688 429.924 34,84 112 126 15 6
ágúst 1999 19.055.056 658.577 28,93 249 241 27 25


Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.


Heimildir: Kvótaþing Íslands, Verðlagsstofa skiptaverðs, skýrsla auðlindanefndar.
Steinbítur
Viðskipti Magn Meðalverð Tilboð Viðskipti Útr. tilb. Afturk. tilb.
Mánuður kr. kg kr./kg fjöldi fjöldi fjöldi fjöldi
sept. 1998 140.000 7.000 20,00 9 7 1 0
okt. 1998 232.121 12.000 19,34 14 14 3 2
nóv. 1998 672.102 51.524 13,04 12 13 6 1
des. 1998 1.182.210 81.496 14,51 15 15 4 3
jan. 1999 2.783.166 170.497 16,32 26 32 2 2
febr. 1999 8.170.324 456.852 17,88 46 54 6 2
mars 1999 4.445.343 259.940 17,10 43 58 12 3
apríl 1999 3.719.643 210.077 17,71 30 41 4 1
maí 1999 4.793.559 272.999 17,56 63 74 8 2
júní 1999 2.469.429 99.805 24,74 75 47 30 18
júlí 1999 7.719.048 212.561 36,31 93 103 17 5
ágúst 1999 13.096.512 405.249 32,32 192 185 25 10


Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.


Heimildir: Kvótaþing Íslands, Verðlagsstofa skiptaverðs, skýrsla auðlindanefndar.
Skarkoli
Viðskipti Magn Meðalverð Tilboð Viðskipti Útr. tilb. Afturk. tilb.
Mánuður kr. kg kr./kg fjöldi fjöldi fjöldi fjöldi
sept. 1998 790.050 26.335 30,00 34 8 10 4
okt. 1998 5.748.988 141.276 40,69 36 54 20 2
nóv. 1998 2.879.755 74.000 38,92 27 18 7 4
des. 1998 3.214.926 104.500 30,76 23 24 16 2
jan. 1999 1.522.201 47.698 31,91 17 19 5 1
febr. 1999 5.324.842 164.400 32,39 39 45 10 3
mars 1999 9.697.990 255.937 37,89 63 59 11 6
apríl 1999 10.104.508 251.100 40,24 48 69 4 0
maí 1999 11.778.937 286.028 41,18 86 87 9 6
júní 1999 11.753.421 213.970 54,93 115 90 45 13
júlí 1999 9.053.185 137.387 65,90 100 107 19 4
ágúst 1999 22.438.634 416.126 53,92 226 220 42 11


Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.


Heimildir: Kvótaþing Íslands, Verðlagsstofa skiptaverðs, skýrsla auðlindanefndar.
Karfi
Viðskipti Magn Meðalverð Tilboð Viðskipti Útr. tilb. Afturk. tilb.
Mánuður kr. kg kr./kg fjöldi fjöldi fjöldi fjöldi
sept. 1998 0 0 0,00 4 0 1 0
okt. 1998 11.118.710 277.924 40,01 18 15 6 2
nóv. 1998 4.351.914 103.345 42,11 15 19 3 0
des. 1998 20.616.548 472.902 43,60 15 22 4 2
jan. 1999 2.216.434 54.300 40,82 14 14 2 1
febr. 1999 18.226.905 439.505 41,47 27 35 7 0
mars 1999 7.381.794 172.507 42,79 26 35 3 2
apríl 1999 16.854.626 412.278 40,88 27 28 5 3
maí 1999 19.154.672 464.955 41,20 53 50 4 10
júní 1999 35.131.271 855.889 41,05 55 81 6 1
júlí 1999 14.923.015 351.476 42,46 64 76 7 6
ágúst 1999 26.654.340 745.521 35,75 149 125 25 18


Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.


Heimildir: Kvótaþing Íslands, Verðlagsstofa skiptaverðs, skýrsla auðlindanefndar.
Grálúða
Viðskipti Magn Meðalverð Tilboð Viðskipti Útr. tilb. Afturk. tilb.
Mánuður kr. kg kr./kg fjöldi fjöldi fjöldi fjöldi
sept. 1998 70 1 70,00 4 2 1 0
okt. 1998 15.160.485 167.969 90,26 16 11 7 1
nóv. 1998 9.319.409 102.328 91,07 7 7 3 0
des. 1998 133.040 1.663 80,00 6 4 1 3
jan. 1999 7.652.674 83.242 91,93 14 14 2 1
febr. 1999 765.783 8.496 90,13 20 21 6 1
mars 1999 1.763.937 19.281 91,49 14 15 3 0
apríl 1999 332.787 3.657 91,00 9 13 1 1
maí 1999 22.075.869 239.151 92,31 27 33 2 2
júní 1999 4.994.895 50.074 99,75 21 25 8 2
júlí 1999 6.127.379 60.529 101,23 20 23 4 1
ágúst 1999 4.161.764 41.625 99,98 80 81 12 3


Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.


Heimildir: Kvótaþing Íslands, Verðlagsstofa skiptaverðs, skýrsla auðlindanefndar.
Úthafsrækja
Viðskipti Magn Meðalverð Tilboð Viðskipti Útr. tilb. Afturk. tilb.
Mánuður kr. kg kr./kg fjöldi fjöldi fjöldi fjöldi
sept. 1998 3.500.000 175.000 20,00 10 4 2 2
okt. 1998 2.698.840 147.000 18,36 13 9 8 0
nóv. 1998 1.045.000 154.000 6,79 15 11 3 5
des. 1998 286.000 237.000 1,21 4 4 7 0
jan. 1999 99.250 19.850 5,00 4 6 1 0
febr. 1999 2.751.220 646.244 4,26 14 17 2 1
mars 1999 3.516.959 733.702 4,79 28 28 8 3
apríl 1999 702.185 107.120 6,56 11 8 3 1
maí 1999 1.236.968 259.317 4,77 25 22 2 3
júní 1999 1.487.382 793.569 1,87 40 40 10 6
júlí 1999 880.839 806.740 1,09 49 64 3 2
ágúst 1999 721.949 1.191.738 0,61 73 78 18 2


Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.


Heimildir: Kvótaþing Íslands, Verðlagsstofa skiptaverðs, skýrsla auðlindanefndar.
Úthafskarfi
Viðskipti Magn Meðalverð Tilboð Viðskipti Útr. tilb. Afturk. tilb.
Mánuður kr. kg kr./kg fjöldi fjöldi fjöldi fjöldi
sept. 1998 0 0 0,00 1 0 0 0
okt. 1998 3.100 124 25,00 2 2 1 0
nóv. 1998 49 49 1,00 2 2 0 0
des. 1998 497.425 16.309 30,50 8 8 0 3
jan. 1999 0 0 0,00 1 0 0 0
febr. 1999 105.000 5.000 21,00 3 2 1 1
mars 1999 0 0 0,00 1 0 1 0
apríl 1999 150.000 5.000 30,00 3 2 1 0
maí 1999 9.476.608 296.144 32,00 2 2 0 1
júní 1999 0 0 0,00 1 0 0 1
júlí 1999 0 0 0,00 1 0 1 0


Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.


Heimildir: Kvótaþing Íslands, Verðlagsstofa skiptaverðs, skýrsla auðlindanefndar.
Skrápflúra
Viðskipti Magn Meðalverð Tilboð Viðskipti Útr. tilb. Afturk. tilb.
Mánuður kr. kg kr./kg fjöldi fjöldi fjöldi fjöldi
sept. 1998 0 0 0,00 1 0 0 0
okt. 1998 822.598 57.090 14,41 11 13 2 2
nóv. 1998 0 0 0,00 2 0 2 0
des. 1998 0 0 0,00 1 0 1 1
jan. 1999 66.432 5.536 12,00 4 2 0 0
febr. 1999 1.411.578 124.264 11,36 14 12 5 2
mars 1999 3.035.180 274.553 11,05 29 41 7 3
apríl 1999 1.213.930 107.659 11,28 12 11 2 0
maí 1999 631.610 53.971 11,70 12 12 3 1
júní 1999 154.372 10.818 14,27 20 8 11 5
júlí 1999 1.532.284 71.019 21,58 26 24 7 4
ágúst 1999 6.757.885 323.961 20,86 68 65 15 4


Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.


Heimildir: Kvótaþing Íslands, Verðlagsstofa skiptaverðs, skýrsla auðlindanefndar.
Síld
Viðskipti Magn Meðalverð Tilboð Viðskipti Útr. tilb. Afturk. tilb.
Mánuður kr. kg kr./kg fjöldi fjöldi fjöldi fjöldi
sept. 1998 1.000.000 100.000 10,00 8 3 4 0
okt. 1998 0 0 0,00 6 0 4 4
nóv. 1998 21.823.000 4.148.000 5,26 25 20 1 7
des. 1998 1.930.000 380.000 5,08 4 4 3 1
jan. 1999 0 0 0,00 2 0 0 0
febr. 1999 393.600 96.000 4,10 2 2 2 0
mars 1999 0 0 0,00 0 0 1 0
júní 1999 390.000 78.000 5,00 3 2 1 0
ágúst 1999 0 0 0,00 2 0 2 0


Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.


Heimildir: Kvótaþing Íslands, Verðlagsstofa skiptaverðs, skýrsla auðlindanefndar.
Sandkoli
Viðskipti Magn Meðalverð Tilboð Viðskipti Útr. tilb. Afturk. tilb.
Mánuður kr. kg kr./kg fjöldi fjöldi fjöldi fjöldi
sept. 1998 30.930 2.062 15,00 3 2 1 0
okt. 1998 667.000 38.000 17,55 9 7 3 0
nóv. 1998 0 0 0,00 5 0 3 0
des. 1998 0 0 0,00 2 0 6 0
jan. 1999 150.000 10.000 15,00 3 2 0 0
febr. 1999 302.720 20.981 14,43 7 5 2 1
mars 1999 2.356.508 196.383 12,00 14 20 5 0
apríl 1999 413.396 32.799 12,60 14 16 1 1
maí 1999 2.121.785 158.950 13,35 19 28 3 1
júní 1999 858.360 50.396 17,03 26 9 16 5
júlí 1999 2.364.459 95.153 24,85 28 22 12 3
ágúst 1999 8.815.669 392.825 22,44 73 78 11 4


Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.


Heimildir: Kvótaþing Íslands, Verðlagsstofa skiptaverðs, skýrsla auðlindanefndar.
Langlúra
Viðskipti Magn Meðalverð Tilboð Viðskipti Útr. tilb. Afturk. tilb.
Mánuður kr. kg kr./kg fjöldi fjöldi fjöldi fjöldi
sept. 1998 0 0 0,00 1 0 1 0
okt. 1998 58.678 3.679 15,95 16 12 5 1
nóv. 1998 1.095.823 31.000 35,35 16 15 3 1
des. 1998 0 0 0,00 2 0 6 1
jan. 1999 300.962 8.148 36,94 11 9 3 0
febr. 1999 125.210 3.436 36,44 7 9 3 0
mars 1999 149.877 4.043 37,07 16 25 2 0
apríl 1999 980.480 26.500 37,00 9 12 1 0
maí 1999 474.300 13.000 36,48 17 17 2 3
júní 1999 1.227.273 31.392 39,10 20 27 3 3
júlí 1999 959.497 22.574 42,50 23 23 9 1
ágúst 1999 1.858.031 39.962 46,49 62 63 13 4


Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.


Heimildir: Kvótaþing Íslands, Verðlagsstofa skiptaverðs, skýrsla auðlindanefndar.
Humar
Viðskipti Magn Meðalverð Tilboð Viðskipti Útr. tilb. Afturk. tilb.
Mánuður kr. kg kr./kg fjöldi fjöldi fjöldi fjöldi
sept. 1998 0 0 0,00 1 0 0 0
okt. 1998 741.935 2.469 300,50 2 2 1 0
nóv. 1998 1.481.600 4.630 320,00 2 2 0 0
jan. 1999 0 0 0,00 1 0 1 0
febr. 1999 3.827.600 9.569 400,00 7 4 1 2
mars 1999 790.000 1.975 400,00 2 2 1 1
maí 1999 6.257.502 14.677 426,35 8 7 1 0
júní 1999 1.175.700 2.680 438,69 4 4 2 1
ágúst 1999 1.265.528 2.991 423,11 15 16 3 0


Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.


Heimildir: Kvótaþing Íslands, Verðlagsstofa skiptaverðs, skýrsla auðlindanefndar.
Rækja á Flæmingjagrunni
Viðskipti Magn Meðalverð Tilboð Viðskipti Útr. tilboð Afturk. tilboð
Mánuður kr. kg kr./kg fjöldi fjöldi fjöldi fjöldi
febr. 1999 14.426.299 497.469 29,00 9 7 5 0
apríl 1999 10.280.400 312.000 32,95 6 4 3 1
maí 1999 2.530.000 115.000 22,00 5 2 3 2
júní 1999 14.351.000 480.000 29,90 8 6 2 1
júlí 1999 4.355.000 130.000 33,50 3 2 2 1
ágúst 1999 11.999.995 342.857 35,00 2 3 1 1
Loðna
Viðskipti Magn Meðalverð Tilboð Viðskipti Útr. tilb. Afturk. tilb.
Mánuður kr. kg kr./kg fjöldi fjöldi fjöldi fjöldi
jan. 1999 95.000 50.000 1,90 2 2 0 0
mars 1999 3.901.400 6.540.000 0,60 11 16 2 2
apríl 1999 0 0 0,00 1 0 0 0
maí 1999 2.936.500 25.815.000 0,11 18 22 2 2
júní 1999 439.100 4.391.000 0,10 4 7 2 0
júlí 1999 9.064.000 4.900.000 1,85 4 4 1 0
ágúst 1999 39.300 393.000 0,10 2 2 1 0
Þorskur (norsk lögsaga)
Viðskipti Magn Meðalverð Tilboð Viðskipti Útr. tilb. Afturk. tilb.
Mánuður kr. kg kr./kg fjöldi fjöldi fjöldi fjöldi
ágúst 1999 2.075.000 55.000 37,73 7 5 0 3
Þorskur (Rússland)
Viðskipti Magn Meðalverð Tilboð Viðskipti Útr. tilb. Afturk. tilb.
Mánuður kr. kg kr./kg fjöldi fjöldi fjöldi fjöldi
ágúst 1999 0 0 0,00 3 0 0 1