Ferill 319. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


125. löggjafarþing 1999–2000.
Þskj. 569  —  319. mál.
Fyrirspurntil heilbrigðisráðherra um starfsemi öldrunarstofnana og hjúkrunarheimila.

Frá Guðjóni Guðmundssyni.     1.      Hver er fjöldi vistrýma á öldrunarstofnunum og hjúkrunarheimilum sem fá framlög úr ríkissjóði, skipt eftir stofnunum í hverju kjördæmi?
     2.      Hvert er daggjald fyrir dvalarrými, hjúkrunarrými og dagvist hjá hverri stofnun?
     3.      Hver er áætluð þörf fyrir dvalarrými og hjúkrunarrými, skipt eftir kjördæmum?


Skriflegt svar óskast.